Page 1 of 1
Manni leiðist þegar enginn eru á öðrum servers :(
Posted: March 6th, 2015, 5:28 pm
by oliver_Builder
Þegar maður pælir í því, þá spila bara allir cc.minecraft.is, veit að cc er góður server og allt það og það er oftast fullt af fólki að spila hann á daginn... ég spila hann líka en það er kanski eini serverinn sem fólk spilar nú til dags, ég spila stundum aðra servera og bara alltaf er enginn inná þeim

manni bara leiðist bara, t.d maður er bara einn á öllum serverum nema cc, ég spila samt sjálfur cc en nenni ekki að vera bara í honum, t.d gussi.is var mjög vinsæll server á sínum gömlu tímum. Ég fæ eiginlega meira leið á Minecraft, serverum fækkar líka bara (eins og má sjá fyrir meðan):

Mér finnst það vanta fleiri spilendur á fleiri servera.
Re: Manni leiðist þegar enginn eru á öðrum servers :(
Posted: March 7th, 2015, 9:17 am
by leFluffed
cc fór niður eitthverntíman en ákvað svo að fara aftur upp. Þetta lét engan spila á öðrum serverum og flestir(ég meðtalinn) hættum að vera með server útaf þessu. Við fengum aldrei players því þeir voru allir á cc.
er tired sry for bad text
Re: Manni leiðist þegar enginn eru á öðrum servers :(
Posted: March 7th, 2015, 4:44 pm
by oliver_Builder
leFluffed wrote:cc fór niður eitthverntíman en ákvað svo að fara aftur upp. Þetta lét engan spila á öðrum serverum og flestir(ég meðtalinn) hættum að vera með server útaf þessu. Við fengum aldrei players því þeir voru allir á cc.
er tired sry for bad text
Skil ekki afhverju allir spila cc þrátt fyrir mjög strangar reglur
Re: Manni leiðist þegar enginn eru á öðrum servers :(
Posted: March 7th, 2015, 4:53 pm
by saevar2000
vóó það má ekki x-raya, spamma og hacka rosalega strangar reglur
Re: Manni leiðist þegar enginn eru á öðrum servers :(
Posted: March 7th, 2015, 5:35 pm
by leFluffed
saevar2000 wrote:vóó það má ekki x-raya, spamma og hacka rosalega strangar reglur
2strangt4me
Re: Manni leiðist þegar enginn eru á öðrum servers :(
Posted: March 7th, 2015, 6:48 pm
by styrmirprump
málið er ekki að það spila fáir servera. Málið er frekar að það vantar fleiri players-( sorry, ég kann ekki að gera þankastrik á lyklaborði ) en það eru ekki það margir spilarar
Re: Manni leiðist þegar enginn eru á öðrum servers :(
Posted: March 8th, 2015, 1:49 am
by reynir999
oliver_Builder wrote:
Skil ekki afhverju allir spila cc þrátt fyrir mjög strangar reglur
Skil ekki hvað þú ert að meina... Það er bannað að skemma fyrir öðrum, nota mods sem gera þig betri en aðra s.s xray og nodus, spamma chat, pvp logga, misnota galla, gera sethome inni í base hjá öðrum og þú þarft að bera virðingu fyrir admins. Er það rosa strangt? Þetta eru reglur sem eru á flestum survival&pvp serverum, reyndu að finna survival&pvp server án þessara reglna. Good luck.
Re: Manni leiðist þegar enginn eru á öðrum servers :(
Posted: March 8th, 2015, 10:29 am
by leFluffed
Ok, PJSalt cc admins can you not.
On topic:
Ég held bara að þetta littla samfélag hafi dáið með nýju sendingunni af spilurum, þ.e.a.s þessir 6-10 ára krakkar sem byrjuðu að spila en vita ekki af þessu samfélagi.
Re: Manni leiðist þegar enginn eru á öðrum servers :(
Posted: March 8th, 2015, 7:46 pm
by oliver_Builder
reynir999 wrote:oliver_Builder wrote:
Skil ekki afhverju allir spila cc þrátt fyrir mjög strangar reglur
Skil ekki hvað þú ert að meina... Það er bannað að skemma fyrir öðrum, nota mods sem gera þig betri en aðra s.s xray og nodus, spamma chat, pvp logga, misnota galla, gera sethome inni í base hjá öðrum og þú þarft að bera virðingu fyrir admins. Er það rosa strangt? Þetta eru reglur sem eru á flestum survival&pvp serverum, reyndu að finna survival&pvp server án þessara reglna. Good luck.
skil alveg það og hinar reglurnar og skil alveg afhverju þær eru, t.d myndi ég fá jail fyrir að pvplogga ef tengingin slitnar allt í einu í miðjum pvpbardaga??