Er búinn að vera að pæla í því hvað maður þarf að gera til þess að geta tekið við donations fyrir minecraft servera í gegnum paypal.
Hvernig á að skrá þetta allt og hvernig er með skattamál af þessu. Þá geri ég ráð fyrir að öll donations fari beint í serverinn (enginn gróði fyrir server owner).
Er einhver hérna sem hefur reynslu af þessu?
Að taka við donations fyrir minecraft servera
Re: Að taka við donations fyrir minecraft servera
Þetta er flókið mál, held að enginn sem tekur við donations í dag sé að gera það "rétt" í augum laganna :p Don't quote me on it, en ég held að frjáls framlög séu skattfrjáls, en ef þú ert að gefa eitthvað fyrir X upphæð (hvort sem það sé rank, meiri access eða aðgengi að hlutum eða svæðum, etc) þá ertu eiginlega kominn í það að selja þjónustu, þá þyrfti að leggja vsk á það.
Again, don't quote me on it, ég fór the easy way og tók aldrei við donations so I have no idea :p
Again, don't quote me on it, ég fór the easy way og tók aldrei við donations so I have no idea :p
Re: Að taka við donations fyrir minecraft servera
Ég er nefninlega alveg til í að greiða af þessu eins og mér er skylt því það er annaðhvort að fá hluta upphæðarinnar eða ekkert. Ætli maður finni ekki bara einhvern sem veit aðeins meira umþetta einhverstaðar.
Re: Að taka við donations fyrir minecraft servera
Ég næ ekki þessu "Donator Rank" thing..
Donate til að fá eitthvað? More like Buy
ætti að vera bara "Bought Rank" or som.
Donate til að fá eitthvað? More like Buy
ætti að vera bara "Bought Rank" or som.
Signatures eru fyrir lúða
Re: Að taka við donations fyrir minecraft servera
Hugsunin er meira sú að playerar styrkji serverinn. Donator rank er bara eitthvað til að þakka fyrir það frekar en eitthvað sem playerinn kaupir.Swanmark wrote:Ég næ ekki þessu "Donator Rank" thing..
Donate til að fá eitthvað? More like Buy
ætti að vera bara "Bought Rank" or som.
Tæknilega séð á fólk ekki bara að vera að donate til að fá eitthvað heldur til að styrkja serverinn, hitt fylgjir bara svona frítt með.
Re: Að taka við donations fyrir minecraft servera
Margir safna donation money til að uppfæra serverana.
oO02tobiasOo wrote:Ekki fara á minecraft námskeið. vinur minn viktororri100 fór á það hann spyr "Hvenar lærum við að gera bukkit server" Kennarinn segir "Hvað er bukkit server?"![]()
![]()
![]()
elvar_333 wrote:Ég týndi servernum mínum
Re: Að taka við donations fyrir minecraft servera
Eeeeeeeeeen, þar sem að 80-90% af öllum hérna eru, well, c.a 12 ára, skilja þeir ekki hvað er að "styrkja".. bara OMG EG GET FENGIÐ SVONA EF EG FINN KREDITKORTIÐ HANS PABBA OMG.xovius wrote:Hugsunin er meira sú að playerar styrkji serverinn. Donator rank er bara eitthvað til að þakka fyrir það frekar en eitthvað sem playerinn kaupir.Swanmark wrote:Ég næ ekki þessu "Donator Rank" thing..
Donate til að fá eitthvað? More like Buy
ætti að vera bara "Bought Rank" or som.
Tæknilega séð á fólk ekki bara að vera að donate til að fá eitthvað heldur til að styrkja serverinn, hitt fylgjir bara svona frítt með.

Signatures eru fyrir lúða