Page 1 of 1

Bökum með Asgeirsa

Posted: September 29th, 2012, 7:39 pm
by Asgeirsa
Halló í dag bökum við skúffuköku. Næst verður pönnukökur
Efnin sem þarf eru:

1# Þrjú egg
2# 300 gr hveiti (Gr er grömm)
3# 250 gr sykur
4# Ein teskeið vannilludropar
5# Hálf teskeið matarsódi
6# Hálf matskeið salt
7# Ein teskeiðlyftiduft
8# Einn dl súrmjólk (dl er desilíter)
9# 3 matskeiðar kakóduft
10# 140 gr brætt smjör

Krem:

1# 150 gr brætt suðuskúkkulaði
2# Eitt egg
3# 250 gr flórskykur
4# 70-80 gr brætt smjör
5# Smá rjómi (þú ræður magninu)

Aðferð:

1# Blandið fyrst þurrefnunum saman
2# Svo setjið það í skál
3# Setjið allt hitt útí nema súrmjólkina
4# Setjið súrmjólkina oní
5# Hrærið það saman með þeytara
6# Hrærið í þangað til að það verður þykt
7# Búið til deig
8# Setjið í ofnin
9# Bakið við 200 gráðu hita í 20 mín
10# Borða

EDIT : Þarna Uppi ^ Segir að næst verði pönsur en sendið frekar í reply hvað verður næst :)

Re: Bökum með Asgeirsa

Posted: September 29th, 2012, 8:13 pm
by B0finn
ehh ... var ekki nova með svona?

Re: Bökum með Asgeirsa

Posted: September 29th, 2012, 9:05 pm
by leFluffed
lal, lýtur út fyrir pakkauppskrift d:

Re: Bökum með Asgeirsa

Posted: September 29th, 2012, 9:20 pm
by Asgeirsa
B0finn wrote:ehh ... var ekki nova með svona?
Jú bara ég kenni að baka ekki gera kakó og brauð með osti

Re: Bökum með Asgeirsa

Posted: September 30th, 2012, 11:53 am
by Swanmark
Asgeirsa wrote:
B0finn wrote:ehh ... var ekki nova með svona?
Jú bara ég kenni að baka ekki gera kakó og brauð með osti
Lol, skot :p