Efnin sem þarf eru:
1# Þrjú egg
2# 300 gr hveiti (Gr er grömm)
3# 250 gr sykur
4# Ein teskeið vannilludropar
5# Hálf teskeið matarsódi
6# Hálf matskeið salt
7# Ein teskeiðlyftiduft
8# Einn dl súrmjólk (dl er desilíter)
9# 3 matskeiðar kakóduft
10# 140 gr brætt smjör
Krem:
1# 150 gr brætt suðuskúkkulaði
2# Eitt egg
3# 250 gr flórskykur
4# 70-80 gr brætt smjör
5# Smá rjómi (þú ræður magninu)
Aðferð:
1# Blandið fyrst þurrefnunum saman
2# Svo setjið það í skál
3# Setjið allt hitt útí nema súrmjólkina
4# Setjið súrmjólkina oní
5# Hrærið það saman með þeytara
6# Hrærið í þangað til að það verður þykt
7# Búið til deig
8# Setjið í ofnin
9# Bakið við 200 gráðu hita í 20 mín
10# Borða
EDIT : Þarna Uppi ^ Segir að næst verði pönsur en sendið frekar í reply hvað verður næst
