Survival keppni

Moderators: HarriOrri, Mc_VaDeR, Spordx

cc151
Posts: 564
Joined: August 12th, 2011, 1:09 pm

Survival keppni

Post by cc151 »

Ég fékk smá hugmynd frá Hunger Games myndinni, ég ætla halda survival keppni og hugmyndin er svona...

5-10 players birja í Littlu Jungle biome, ég mun disable sethome svo þú kemst ekki til baka þegar þú deyrð, þetta biome er jail zone svo þú getur ekki teleportast út.
Það eru ósýnilegir veggir í kringum þetta biome svo þú kemst ekki út úr því né inn.

Reglurnar:

1.Þessi keppni er í 2klst, ef þú ferð út af servernum þá taparu, í þessum 2klst verður þú fastur í þessu jungle biome og ættir að reyna drepa alla hina keppinautana...Survive
2.Bannað að logga út ef þú veist þú ert að fara deyja.
3.Bannað að fá hjálp utan veggsins t.d. segja vini þínum coords og láta hann koma að veggnum með diamonds
3.Ef keppinautur notar xray fær hann strax ip/player ban og það er eilíft.
4.Ef keppinautur notar mod til að finna players verður hann ip/player banned og það er eilíft.

Kl.21:00(eftir 20 mins) mun ég finna players til að taka þátt inní servernum, EKKI HÉR Þetta birjar kl.21:30 ef ég finn allavega 5 players til að taka þátt og endar hálf tólf 23:30

Verðlaunin: Sharpness IV og Fire Aspect II Diamond Sword EF þetta endist í 30 min, ef þið berjist allir eins og fávitar í startinu og deyjið þá gef ég sigurvegaranum bara venjulegt diamond sword án enchants.
cc151
Posts: 564
Joined: August 12th, 2011, 1:09 pm

Re: Survival keppni

Post by cc151 »

Oh, það eru supplies í start pointinu, eins og í myndinni xD

Bogi og örvar
Iron Sword
Iron pickaxe
Iron Axe
Thorri
Posts: 365
Joined: December 29th, 2011, 11:12 pm
Location: Iceland
Contact:

Re: Survival keppni

Post by Thorri »

ég verd með ma ég eðA?
Image
User avatar
XxProGamerxX
Posts: 244
Joined: February 26th, 2012, 7:47 pm

Re: Survival keppni

Post by XxProGamerxX »

Halda thad einu sinni i viku get ekki nuna :?
Image
mr_egill
Posts: 39
Joined: December 4th, 2011, 10:37 pm

Re: Survival keppni

Post by mr_egill »

Geturu samt ekki gert svona kannski einhver timan aftur
B.T.W Þessi keppni er svo mikið skemmtilegri ef maður hefur seð myndina
cc151
Posts: 564
Joined: August 12th, 2011, 1:09 pm

Re: Survival keppni

Post by cc151 »

cc151
Posts: 564
Joined: August 12th, 2011, 1:09 pm

Re: Survival keppni

Post by cc151 »

Sverrir_96 vann Diamond sverð með Sharpness IV og Fire Aspect II
User avatar
XxProGamerxX
Posts: 244
Joined: February 26th, 2012, 7:47 pm

Re: Survival keppni

Post by XxProGamerxX »

Lucky bi...
Image
B0finn
Posts: 661
Joined: November 20th, 2011, 5:37 pm

Re: Survival keppni

Post by B0finn »

ég sá þetta 12:32 :P las bókina :D vildi svo vera með ... og svo voru 24 framlög ekki 5 - 10 :geek:
B0finn
Posts: 661
Joined: November 20th, 2011, 5:37 pm

Re: Survival keppni

Post by B0finn »

svo .. af hverju ekki gera þetta aftur? sá þig testa einhvad med steinnloga en bara kom of seint ef ég væri valinn
Post Reply

Return to “Survival - cc.minecraft.is”