Can't Resolve Hostname vandamál.

Allt varðandi hvernig á að gera server og hver eru bestu moddin
Post Reply
Melur
Posts: 4
Joined: April 3rd, 2012, 2:28 am

Can't Resolve Hostname vandamál.

Post by Melur »

Halló

Annaðhvort eru serverarnir niðri eða ég er að klikka á einhverju.
Búinn að forwarda default port sem er 25565 en samt sem áður kemur bara Cant Resolve Hostname.

Eru serverarnir með annað en default port ?
JoiG
Posts: 814
Joined: October 19th, 2011, 9:46 pm

Re: Can't Resolve Hostname vandamál.

Post by JoiG »

Þú ert að skrifa inn vitlausa ip. Ertu að nota ip töluna á http://myip.is ? Ef ekki, notaðu hana, en það er ekki nauðsynlegt að bæta við ":25565" í endann.
User avatar
REALjonheidar99
Posts: 130
Joined: March 5th, 2012, 4:26 pm
Contact:

Re: Can't Resolve Hostname vandamál.

Post by REALjonheidar99 »

Líka ef netið dettur út kemur Cant Resolve Hostname :mrgreen:
<Jonheidar99>:I will kill you!!!
Melur
Posts: 4
Joined: April 3rd, 2012, 2:28 am

Re: Can't Resolve Hostname vandamál.

Post by Melur »

JoiG wrote:Þú ert að skrifa inn vitlausa ip. Ertu að nota ip töluna á http://myip.is ? Ef ekki, notaðu hana, en það er ekki nauðsynlegt að bæta við ":25565" í endann.
Nei ég er ekki að reyna að komast inná minn server. Það er ekkert mál.
Vandamálið er að reyna komast inná Survival serverinn
REAL_huggin_bear
Posts: 460
Joined: December 7th, 2011, 5:02 pm

Re: Can't Resolve Hostname vandamál.

Post by REAL_huggin_bear »

Hvaða survival server?

-CC?
-Gusti?
-letscraft?
-multicraft?
-Thorri? :o

Eða einhver annar ekki íslenskur ..
var60 wrote:Ertu Lamalama dingdong
Melur
Posts: 4
Joined: April 3rd, 2012, 2:28 am

Re: Can't Resolve Hostname vandamál.

Post by Melur »

REAL_huggin_bear wrote:Hvaða survival server?

-CC?
-Gusti?
-letscraft?
-multicraft?
-Thorri? :o

Eða einhver annar ekki íslenskur ..
Survival Server - PvP
cc.minecraft.is
35/35

Þennan.
Melur
Posts: 4
Joined: April 3rd, 2012, 2:28 am

Re: Can't Resolve Hostname vandamál.

Post by Melur »

Melur wrote:
REAL_huggin_bear wrote:Hvaða survival server?

-CC?
-Gusti?
-letscraft?
-multicraft?
-Thorri? :o

Eða einhver annar ekki íslenskur ..
Survival Server - PvP
cc.minecraft.is
35/35

Þennan.
Þetta reddaðist.
Það dugði fyrir mig að setja default portið fyrir aftan addressuna eða semsagt cc.minecraft.is:25565

Þakka fyrir svörin samt sem áður
Post Reply

Return to “Tæknilega hornið”