Varðandi Lets Craft!

Almennt spjall varðandi Íslenska Minecraft samfélagið
kristjansth
Posts: 55
Joined: December 14th, 2011, 11:23 pm

Varðandi Lets Craft!

Post by kristjansth »

Serverinn hefur verið niðri seinustu daga aðalega þar sem ég hef ekki haft tíma til að updatea hann en ég er að fara vinna i því nuna og hef áhveðið að setja fyrst nýtt stýriskefti þar sem ég var að runna hann á Windows XP :) þannig að serverinn kemur upp með meira memory og verdur meira stable vonandi kíkiðið aftur á okkur og eg byðst velvirðingar a þessu veseni :=)

Endilega ef þið eruð með einhverjar hugmyndir um hvernig má bæta serverinn látið mig þá vita :)

KV
Kristján
kristjansth
Posts: 55
Joined: December 14th, 2011, 11:23 pm

Re: Varðandi Lets Craft!

Post by kristjansth »

Hann er kominn upp aftur :) Enjoy

Kv
Kristján
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Varðandi Lets Craft!

Post by Gussi »

Ef ég mætti spyrja, hvert er nýja stýrikerfið? :p
GummiA
Posts: 1961
Joined: August 17th, 2011, 11:26 pm
Location: Kúba

Re: Varðandi Lets Craft!

Post by GummiA »

Það er eiginlega verra að fá sér upgrade í Windows 7/8 uppúr XP, bara more processes.
oO02tobiasOo wrote:Ekki fara á minecraft námskeið. vinur minn viktororri100 fór á það hann spyr "Hvenar lærum við að gera bukkit server" Kennarinn segir "Hvað er bukkit server?" :lol: :lol: :lol: :lol:
elvar_333 wrote:Ég týndi servernum mínum :(
Binni
Posts: 402
Joined: August 7th, 2011, 1:25 pm
Location: 1001011000
Contact:

Re: Varðandi Lets Craft!

Post by Binni »

GummiA wrote:Það er eiginlega verra að fá sér upgrade í Windows 7/8 uppúr XP, bara more processes.
XP er löngu úrelt kerfi
Ingame: Ingimarsson
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Varðandi Lets Craft!

Post by Gussi »

GummiA wrote:Það er eiginlega verra að fá sér upgrade í Windows 7/8 uppúr XP, bara more processes.
._.
Binni
Posts: 402
Joined: August 7th, 2011, 1:25 pm
Location: 1001011000
Contact:

Re: Varðandi Lets Craft!

Post by Binni »

Þá er heldur enginn tilgangur með að uppfæra úr windows 95 í XP, bara meira "processes" og þar með er enginn tilgangur með að uppfæra úr MS-DOS í windows 95...
Ingame: Ingimarsson
kristjansth
Posts: 55
Joined: December 14th, 2011, 11:23 pm

Re: Varðandi Lets Craft!

Post by kristjansth »

Setti windows 7 bara... nenni ekki eikkad linux dót

málið er ad med winxp þá er ekki hægt ad nota meira en 4gb þannig ad eg hef ekki verid að geta notað allt minnið sem er i server tölvunni

en win7 Ultimate 64 bita stiður 192gb af minni :)

en er samt bara með 6gb til að byrja með

kv
Kristján
User avatar
Swanmark
Posts: 2162
Joined: October 8th, 2011, 7:59 pm
Location: Penisland
Contact:

Re: Varðandi Lets Craft!

Post by Swanmark »

kristjansth wrote:Setti windows 7 bara... nenni ekki eikkad linux dót

málið er ad med winxp þá er ekki hægt ad nota meira en 4gb þannig ad eg hef ekki verid að geta notað allt minnið sem er i server tölvunni

en win7 Ultimate 64 bita stiður 192gb af minni :)

en er samt bara með 6gb til að byrja með

kv
Kristján
Móðurborðið þitt supportar ekki meira en 16gb, probably. ( Ekki mikið meira allavegana )
Signatures eru fyrir lúða
Binni
Posts: 402
Joined: August 7th, 2011, 1:25 pm
Location: 1001011000
Contact:

Re: Varðandi Lets Craft!

Post by Binni »

16gb og 24gb eru algengustu tölurnar í dag, ertu samt ekki með 64 bita útgáfu af java :roll:
Ingame: Ingimarsson
Post Reply