Hvað er að gerast?

Almennt spjall varðandi Íslenska Minecraft samfélagið
Spordx
Posts: 453
Joined: April 29th, 2012, 9:37 pm

Re: Hvað er að gerast?

Post by Spordx »

Charizardinn wrote:Gætum við ekki bara verið með einn stóran HUB server sem skiptist niður í td: Survival/PVP, Creative, Factions, Minigames, etc.


Og hver á að hýsa þann server ?
Image
Ragnar
Posts: 760
Joined: July 3rd, 2012, 11:58 pm
Location: Forum.minecraft.is
Contact:

Re: Hvað er að gerast?

Post by Ragnar »

oOAlliOo wrote:
Charizardinn wrote:Gætum við ekki bara verið með einn stóran HUB server sem skiptist niður í td: Survival/PVP, Creative, Factions, Minigames, etc.


Og hver á að hýsa þann server ?
Einhver superman
Image
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: Hvað er að gerast?

Post by leFluffed »

RealRagnar1302 wrote:
oOAlliOo wrote:
Charizardinn wrote:Gætum við ekki bara verið með einn stóran HUB server sem skiptist niður í td: Survival/PVP, Creative, Factions, Minigames, etc.


Og hver á að hýsa þann server ?
Einhver superman
Hann er ekki að tala um einn stóran server. Hann er að tala um HUB server, svo geturu þaðan connectað aðra servera.
stebbiaas
Posts: 359
Joined: June 9th, 2012, 7:12 pm
Location: Ísland
Contact:

Re: Hvað er að gerast?

Post by stebbiaas »

Og það mun aldrei ganga, það munu vera nokkrir þannig serverar, allir vilja eiga "aðal serverinn".
Image
Image
Steam name: stebbias
:)
Riloz
Posts: 103
Joined: January 20th, 2013, 1:48 am

Re: Hvað er að gerast?

Post by Riloz »

Mér lýst ágætlega á HUB hugmyndina, það þyrfti bara að vera einhver sem er rosa snjall í config málum, en með því að vera með samtengda servera er hægt að stjórna betur hegðun spilara s.s. ef þú lætur eins og asni í creative þá ertu í banni á 4 servernum.
Og í sambandi við hver ætti aðal serverinn það væri þá t.d æðri stjórn sem tækni sameiginlegar ákvarðanir um eitthvað mikilvækt, Ef samfélagið okkar er um 80 manns t.d þá er þetta nema 20 á hverjum server í hvert sinn og það þarf nú ekki einhverja mega tölvu í það
Image
User avatar
bjorgvine92
Posts: 720
Joined: January 28th, 2013, 12:16 pm
Location: Ehh Veit ekki ég er bara tyndur, hjalpadu mer

Re: Hvað er að gerast?

Post by bjorgvine92 »

Riloz wrote:Mér lýst ágætlega á HUB hugmyndina, það þyrfti bara að vera einhver sem er rosa snjall í config málum, en með því að vera með samtengda servera er hægt að stjórna betur hegðun spilara s.s. ef þú lætur eins og asni í creative þá ertu í banni á 4 servernum.
Og í sambandi við hver ætti aðal serverinn það væri þá t.d æðri stjórn sem tækni sameiginlegar ákvarðanir um eitthvað mikilvækt, Ef samfélagið okkar er um 80 manns t.d þá er þetta nema 20 á hverjum server í hvert sinn og það þarf nú ekki einhverja mega tölvu í það
Ja, samt tharf ekki ehv mega internet?

Annars er alveg fint ad hafa hub, bara einn server sem Beinir a adra servera!


I Vaeri ekki fint ad ip er minecraft.is madur fer bara a minecraft.is til ad fara a adra servera?
Maggi_Besti wrote:
zillana wrote:er búin að slökkva á firewall

Ekki gefa þessar upplísingar á netið vinur.
agust10 wrote:Ef servorin krassar geduru eki oppad han aftur
Spordx
Posts: 453
Joined: April 29th, 2012, 9:37 pm

Re: Hvað er að gerast?

Post by Spordx »

bjorgvine92 wrote:
Riloz wrote:Mér lýst ágætlega á HUB hugmyndina, það þyrfti bara að vera einhver sem er rosa snjall í config málum, en með því að vera með samtengda servera er hægt að stjórna betur hegðun spilara s.s. ef þú lætur eins og asni í creative þá ertu í banni á 4 servernum.
Og í sambandi við hver ætti aðal serverinn það væri þá t.d æðri stjórn sem tækni sameiginlegar ákvarðanir um eitthvað mikilvækt, Ef samfélagið okkar er um 80 manns t.d þá er þetta nema 20 á hverjum server í hvert sinn og það þarf nú ekki einhverja mega tölvu í það
Ja, samt tharf ekki ehv mega internet?

Annars er alveg fint ad hafa hub, bara einn server sem Beinir a adra servera!


I Vaeri ekki fint ad ip er minecraft.is madur fer bara a minecraft.is til ad fara a adra servera?



Þá þyrfti viðkomandi líka að hýsa http://www.minecraft.is
Image
User avatar
bjorgvine92
Posts: 720
Joined: January 28th, 2013, 12:16 pm
Location: Ehh Veit ekki ég er bara tyndur, hjalpadu mer

Re: Hvað er að gerast?

Post by bjorgvine92 »

oOAlliOo wrote:
bjorgvine92 wrote:
Riloz wrote:Mér lýst ágætlega á HUB hugmyndina, það þyrfti bara að vera einhver sem er rosa snjall í config málum, en með því að vera með samtengda servera er hægt að stjórna betur hegðun spilara s.s. ef þú lætur eins og asni í creative þá ertu í banni á 4 servernum.
Og í sambandi við hver ætti aðal serverinn það væri þá t.d æðri stjórn sem tækni sameiginlegar ákvarðanir um eitthvað mikilvækt, Ef samfélagið okkar er um 80 manns t.d þá er þetta nema 20 á hverjum server í hvert sinn og það þarf nú ekki einhverja mega tölvu í það
Ja, samt tharf ekki ehv mega internet?

Annars er alveg fint ad hafa hub, bara einn server sem Beinir a adra servera!


I Vaeri ekki fint ad ip er minecraft.is madur fer bara a minecraft.is til ad fara a adra servera?



Þá þyrfti viðkomandi líka að hýsa http://www.minecraft.is
Well, eg spadi ekki I thad :oops:
Maggi_Besti wrote:
zillana wrote:er búin að slökkva á firewall

Ekki gefa þessar upplísingar á netið vinur.
agust10 wrote:Ef servorin krassar geduru eki oppad han aftur
Eikibleiki
Posts: 250
Joined: November 30th, 2011, 9:59 pm

Re: Hvað er að gerast?

Post by Eikibleiki »

Þegar ég hætti þá var það út af því að það voru svo fáir spilarar en margir serverar.
kannski 15 serverar og 30 sem spila reglulega. Mér finnst að það ætti að vera bara nokkrir serverar en ekki einhverjir serverar sem faila strax....
Image Þvílíkt
User avatar
bjorgvine92
Posts: 720
Joined: January 28th, 2013, 12:16 pm
Location: Ehh Veit ekki ég er bara tyndur, hjalpadu mer

Re: Hvað er að gerast?

Post by bjorgvine92 »

Eikibleiki wrote:Þegar ég hætti þá var það út af því að það voru svo fáir spilarar en margir serverar.
kannski 15 serverar og 30 sem spila reglulega. Mér finnst að það ætti að vera bara nokkrir serverar en ekki einhverjir serverar sem faila strax....
Ja.


Thetta verdur ad vera meira en minecraft forum.
Maggi_Besti wrote:
zillana wrote:er búin að slökkva á firewall

Ekki gefa þessar upplísingar á netið vinur.
agust10 wrote:Ef servorin krassar geduru eki oppad han aftur
Post Reply