hvernig nær maður cape í minecraft

Allt varðandi hvernig á að gera server og hver eru bestu moddin
User avatar
dannidoni
Posts: 200
Joined: October 8th, 2013, 7:12 pm
Location: Leindó ;3

hvernig nær maður cape í minecraft

Post by dannidoni »

hernig nær maðurí cape just how :?: :?: :?: :?: :?: :?:
Image
agust10 wrote:Afgverju haetti serverin :?:
U wot m8?
Nasa PEEPO
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: hvernig nær maður cape í minecraft

Post by leFluffed »

Verður að hafa gert eitt af þessu:

Hafa Capemod(fake capes)
Fara á Minecon
Vinna fyrir mojang

Ég held það séu ekki fleiri leiðir.
User avatar
AlliValli1
Posts: 217
Joined: April 21st, 2013, 6:15 pm

Re: hvernig nær maður cape í minecraft

Post by AlliValli1 »

leFluffed wrote:Verður að hafa gert eitt af þessu:

Hafa Capemod(fake capes)
Fara á Minecon
Vinna fyrir mojang

Ég held það séu ekki fleiri leiðir.
lol nei sky og sumir random gaurar eru með cape
Image
User avatar
bjorgvine92
Posts: 720
Joined: January 28th, 2013, 12:16 pm
Location: Ehh Veit ekki ég er bara tyndur, hjalpadu mer

Re: hvernig nær maður cape í minecraft

Post by bjorgvine92 »

AlliValli1 wrote:
leFluffed wrote:Verður að hafa gert eitt af þessu:

Hafa Capemod(fake capes)
Fara á Minecon
Vinna fyrir mojang

Ég held það séu ekki fleiri leiðir.
lol nei sky og sumir random gaurar eru með cape
Sky hefur farid til minecon og hann er lika svolid fraegur
Maggi_Besti wrote:
zillana wrote:er búin að slökkva á firewall

Ekki gefa þessar upplísingar á netið vinur.
agust10 wrote:Ef servorin krassar geduru eki oppad han aftur
Minioonz
Posts: 22
Joined: September 16th, 2013, 1:04 am

Re: hvernig nær maður cape í minecraft

Post by Minioonz »

AlliValli1 wrote:
leFluffed wrote:Verður að hafa gert eitt af þessu:

Hafa Capemod(fake capes)
Fara á Minecon
Vinna fyrir mojang

Ég held það séu ekki fleiri leiðir.
lol nei sky og sumir random gaurar eru með cape
Enda fóru þeir á minecon
Image
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: hvernig nær maður cape í minecraft

Post by leFluffed »

http://minecraft.gamepedia.com/Skin#Capes

Margar, mostly removed.
Translators, special guy sem hjálpaði eitthvarð, mojangsters, minecon atendee.
User avatar
nova97199
Posts: 547
Joined: February 1st, 2012, 3:18 pm
Location: Heima hjá mér

Re: hvernig nær maður cape í minecraft

Post by nova97199 »

Það er mjög létt það eina sem þú þarft að gera er a drekka 2 lítra af klóssetvatni! simple.
Life is just like a penis:
Simple, relaxed and hanging freely.
It's the women that make it hard.
User avatar
dannidoni
Posts: 200
Joined: October 8th, 2013, 7:12 pm
Location: Leindó ;3

Re: hvernig nær maður cape í minecraft

Post by dannidoni »

takk allir en skil ekki alveghvað þið meinið
Image
agust10 wrote:Afgverju haetti serverin :?:
U wot m8?
Nasa PEEPO
User avatar
dannidoni
Posts: 200
Joined: October 8th, 2013, 7:12 pm
Location: Leindó ;3

Re: hvernig nær maður cape í minecraft

Post by dannidoni »

Hafsteinnd wrote:http://www.mccapes.com býður upp á capes.
ég er búinn að prufa þessa síðu en ekkert er að virka :/
Image
agust10 wrote:Afgverju haetti serverin :?:
U wot m8?
Nasa PEEPO
Post Reply

Return to “Tæknilega hornið”