Specifications?
Monitor(s)?
Hardware?
Myndir af setup líka velkomnar.

Ekki langt síðan að ég fékk mér tölvu, svo ég skal byrja :p (Smá show-off, lol :3)
Turnkassinn = Corsair C70
Örgjörvi = Intel i7 Quadcore @4.7GHz, multithreading ofc.
Skjákort = MSI GTX670 Power Edition .. (Næstum 1100MHz GPU, 2048MB GDDR5 6008MHz minni, Twin Frozr kæling.)
Vinnsluminni = Corsair CL9 vinnsluminni, 4x4GB = 16GB samtals.
Aflgjafi = Corsair GS700, 700w.
Móðurborð = MSI Z77A-G43
Harður Diskur 1 = Corsair Force 3 60GB SSD
Harður Diskur 2 = Seagate 2TB @ 7200rpm
Þetta er tölvan.

Svo er ég með tvo skjái
Báðir 24"..
BenQ GL2440H
BenQ GL2450
Lyklaborð = Logitech G710+
Mús = Logitech G600
Headset = Logitech G930
Músamotta = SteelSeries QcK 320mm x 270mm
Ég er hrifnastur af skjákortinu af öllu saman :3
Mynd af kortinu(kælingunni aðallega)

I/O á kortinu eru 2xDVI, 1xHDMI og 1xDisplayPort.
Það er PCI-Express og þarf tvöfalt power o_O, væntanlega vegna kælingarinnar, not sure tho :p
Svo er stock clock speed á örgjörvanum 3.5GHz, en ég overclockaði hann í 4.2GHz, en er líka með kælingu, aðra en stock kælinguna (Ekki vatnskælingu, en kælir vel.)