vonandi er þetta í réttum flokki :/
Hvað haldiði að það mynda kosta mikkið til að byggja góða en ekki eitthvað ultra tölvu á íslandi og
ef þið hafið svona byggða tölvu hvar fenguði allt til að byggja hana?
Amazon? Ebay? Computer.is? plzz reply
Byggja tölvu
Re: Byggja tölvu
Ég byggði mína sjálfur. Þetta er ekkert mál og þú finnur allar upplýsingar og leiðbeiningar á youtubeEikibleiki wrote:vonandi er þetta í réttum flokki :/
Hvað haldiði að það mynda kosta mikkið til að byggja góða en ekki eitthvað ultra tölvu á íslandi og
ef þið hafið svona byggða tölvu hvar fenguði allt til að byggja hana?
Amazon? Ebay? Computer.is? plzz reply

Ef þú ferð á vaktin.is sérðu verðsamanburð á tölvuíhlutum til að velja og ef þú ferð inná spjallið (spjall.vaktin.is) þá er það fullt af fólki sem er alltaf til í að hjálpa. Ef þú þarft einhverja aðstoð þá skaltu bara endilega senda mér PM eða posta í þennan þráð.
Verðið fer alveg eftir því hversu miklu þú ert til í að eyða. You get what you pay for.
Ég geri ráð fyrir því að þú viljir geta notað hana í að spila tölvuleiki, rétt?
Hvað áttu fyrir (skjá, lyklaborð og svo framvegis).
Kondu með verðhugmynd og ég skal gefa þér dæmi um parta sem þú gætir keypt fyrir það verð

-
- Posts: 250
- Joined: November 30th, 2011, 9:59 pm
-
- Posts: 165
- Joined: March 31st, 2012, 6:43 pm
Re: Byggja tölvu
Ég setti mina tölvu saman sjalfur lika, allt nema örgjörvinn, skjakortinn voru keypt á vaktini annars rest hjá Tengill ehf á Sauðárkróki.
Mjög góð Leikjatölva með:
i5 2500k Quad-Core @ 4.8ghz - ASUS P8Z68-V PRO - 2x ASUS GTX 560OC Ti 1GB GDDR5 - Corsair 8GB 2x4GB DDR3 1600MHz CL9 Veng blá + G-Skill 4gb DDR3 1600Mhz CL9 12GB - Chronos 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' - WD 640gb Black - WD 1Tb Green - Forton 600W Gold - Tölvuturn Corsair Carbide 500R....
Tölvan er virði 250-280þus sem er fokk mikið fyrir mér!
Mæli með http://tolvutek.is/
.
Mjög góð Leikjatölva með:
i5 2500k Quad-Core @ 4.8ghz - ASUS P8Z68-V PRO - 2x ASUS GTX 560OC Ti 1GB GDDR5 - Corsair 8GB 2x4GB DDR3 1600MHz CL9 Veng blá + G-Skill 4gb DDR3 1600Mhz CL9 12GB - Chronos 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' - WD 640gb Black - WD 1Tb Green - Forton 600W Gold - Tölvuturn Corsair Carbide 500R....
Tölvan er virði 250-280þus sem er fokk mikið fyrir mér!

Mæli með http://tolvutek.is/

-
- Posts: 250
- Joined: November 30th, 2011, 9:59 pm
Re: Byggja tölvu
Já, Tölvutek er með frábæra þjónustu.
Keypti Gigabyte tölvumús á 3,000 tilboð fyrir 1-2 árum og hún virkar 100%
Keypti Gigabyte tölvumús á 3,000 tilboð fyrir 1-2 árum og hún virkar 100%

Re: Byggja tölvu
Getur verið "svolítið" dýrari á sumum vörum.Eikibleiki wrote:Já, Tölvutek er með frábæra þjónustu.
http://vaktin.is
oO02tobiasOo wrote:Ekki fara á minecraft námskeið. vinur minn viktororri100 fór á það hann spyr "Hvenar lærum við að gera bukkit server" Kennarinn segir "Hvað er bukkit server?"![]()
![]()
![]()
elvar_333 wrote:Ég týndi servernum mínum
Re: Byggja tölvu
Hún er nú nær því að vera svona 120-150þús virði í dag.Tech_junkiee wrote:Ég setti mina tölvu saman sjalfur lika, allt nema örgjörvinn, skjakortinn voru keypt á vaktini annars rest hjá Tengill ehf á Sauðárkróki.
Mjög góð Leikjatölva með:
i5 2500k Quad-Core @ 4.8ghz - ASUS P8Z68-V PRO - 2x ASUS GTX 560OC Ti 1GB GDDR5 - Corsair 8GB 2x4GB DDR3 1600MHz CL9 Veng blá + G-Skill 4gb DDR3 1600Mhz CL9 12GB - Chronos 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' - WD 640gb Black - WD 1Tb Green - Forton 600W Gold - Tölvuturn Corsair Carbide 500R....
Tölvan er virði 250-280þus sem er fokk mikið fyrir mér!
Mæli með http://tolvutek.is/.
Annars er 60-100þús eiginlega frekar lítið fyrir vél sem á að geta spilað leiki. Mæli með því að safna aðeins lengur ef þú vilt að hún endist eitthvað.
Hvaða leiki myndirðu vilja getað spilað?
Re: Byggja tölvu
Annars þetta: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=53622
Flott vél að fara á fáránlega lítinn pening
Flott vél að fara á fáránlega lítinn pening
-
- Posts: 250
- Joined: November 30th, 2011, 9:59 pm
Re: Byggja tölvu
kannski Bf3 og cod ekki bestu graphics en ég skil að ég myndi þurfa að eyða svona 200.000 í góða gaming tölvu en svona basic gaming talva er svona 100-150.000xovius wrote:Hún er nú nær því að vera svona 120-150þús virði í dag.Tech_junkiee wrote:Ég setti mina tölvu saman sjalfur lika, allt nema örgjörvinn, skjakortinn voru keypt á vaktini annars rest hjá Tengill ehf á Sauðárkróki.
Mjög góð Leikjatölva með:
i5 2500k Quad-Core @ 4.8ghz - ASUS P8Z68-V PRO - 2x ASUS GTX 560OC Ti 1GB GDDR5 - Corsair 8GB 2x4GB DDR3 1600MHz CL9 Veng blá + G-Skill 4gb DDR3 1600Mhz CL9 12GB - Chronos 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' - WD 640gb Black - WD 1Tb Green - Forton 600W Gold - Tölvuturn Corsair Carbide 500R....
Tölvan er virði 250-280þus sem er fokk mikið fyrir mér!
Mæli með http://tolvutek.is/.
Annars er 60-100þús eiginlega frekar lítið fyrir vél sem á að geta spilað leiki. Mæli með því að safna aðeins lengur ef þú vilt að hún endist eitthvað.
Hvaða leiki myndirðu vilja getað spilað?
right

Re: Byggja tölvu
Vélin sem ég benti á hérna fyrir ofan (http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=53622) er reyndar notuð en hún mun spila alla nýjustu leikina næstu árin og BF3 og COD núna í bestu graphics á undir 150þúsund. Færð hvergi betra tilboð.Eikibleiki wrote:kannski Bf3 og cod ekki bestu graphics en ég skil að ég myndi þurfa að eyða svona 200.000 í góða gaming tölvu en svona basic gaming talva er svona 100-150.000xovius wrote:Hún er nú nær því að vera svona 120-150þús virði í dag.Tech_junkiee wrote:Ég setti mina tölvu saman sjalfur lika, allt nema örgjörvinn, skjakortinn voru keypt á vaktini annars rest hjá Tengill ehf á Sauðárkróki.
Mjög góð Leikjatölva með:
i5 2500k Quad-Core @ 4.8ghz - ASUS P8Z68-V PRO - 2x ASUS GTX 560OC Ti 1GB GDDR5 - Corsair 8GB 2x4GB DDR3 1600MHz CL9 Veng blá + G-Skill 4gb DDR3 1600Mhz CL9 12GB - Chronos 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' - WD 640gb Black - WD 1Tb Green - Forton 600W Gold - Tölvuturn Corsair Carbide 500R....
Tölvan er virði 250-280þus sem er fokk mikið fyrir mér!
Mæli með http://tolvutek.is/.
Annars er 60-100þús eiginlega frekar lítið fyrir vél sem á að geta spilað leiki. Mæli með því að safna aðeins lengur ef þú vilt að hún endist eitthvað.
Hvaða leiki myndirðu vilja getað spilað?
right
Annars ef þú vilt alls ekki kaupa notað þá er hérna ágætis tölva fyrir 150þúsund

Ef þig vantar svo ráð eða aðstoð við að setja saman þá hef ég alveg einstaklega gaman af því sjálfur
