Ég er að hosta minecraft server á 3ára gamalli Dell inspiron fartölvu á 5400rpm ný formöttuðum HDD, tölvan er tengd með snúru í routerinn. Ég er að nota MineOS Crux og vanilla java minecraft server. Allt virkar frábærlega hjá öllum nema mér sem er á sama neti og serverinn. Það hafa 13 manns verið inná servernum mínum í einu og enginn laggað nema ég. Net hraðinn minn er ekki vandamálið

eins og þið sjáið hér. Þetta test var tekið wifi með torrent í gangi. meðan serverinn er tengdur með snúru.
Tl;dr: Minecraft serverinn minn virkar fullkomlega fyrir alla nema tölvur sem eru á sama neti og serverinn er hostaður á. Hvernig get ég lagað það?