Hvernig skal búa til warp með xWarp

Moderators: Swanmark, 081247

Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Hvernig skal búa til warp með xWarp

Post by Hafsteinnd » November 22nd, 2012, 4:06 pm

Margir hafa spurt inn á servernum hvernig á að búa til warp og solles svo mig langaði að sýna hér hvernig á að búa til warp :D
Allt sem ég skrifa með rauðu er það sem þú þarft að skrifa inn í chattið í leiknum nema það sem ég gerir innan [í þessu]

Fyrst þarft þú að ákveða hvort warpið á að vera bara fyrir þig eða alla eða bara fyrir þig og vini þína.
Til að gera warp bara fyrir þig gerir þú:
/warp createp [Þú ræður hvað warpið á að heita]

Svo til að bæta einhverjum vini þínum í warpið þar að segja þannig hann geti líka notað það gerir þú:
/warp invite [Nafnið á warpinu sem þú átt] [Nafnið á þeim sem þú vilt að geti notað warpið þitt]

Til að taka einvern úr warpinu þínu þar að segja þannig hann geti ekki lengur notað warpið þitt gerir þú:
/warp uninvite [Nafnið á warpinu þínu] [Nafnið á þeim sem þú vilt ekki hafa með í warpinu þínu]

Svo til að gera warp fyrir alla þar að segja þannig allir hafi aðgang af warpinu þínu gerir þú:
/warp create [Þú ræður hvað warpið á að heita]
Ef þið gerið svona warp þarft þú ekki að invite-a einhverjum í það því allir hafa aðgang af warpinu

Til að breyta nafninu á warpinu þínu gerir þú:
/warp rename [Nafnið á warpinu þínu] [Nafnið þitt] [Nýa nafnið]

Fyrir fleiri upplýsingar um warps getur þú gert:
/w eða /warp
Svo til að fá upp aðra blaðsíðu með upplýsingum um warps gerir þú:
/xWarp 2

Ef þér finnst að ég ætti að gera eithvað meira af þessu segðu það þá bara í postreply og hvað þig langar að vita um, verður að vera í leiknum :D eða spurðu Swanmark :p
Takk fyrir mig
-Hafsteinn

User avatar
Swanmark
Posts: 2162
Joined: October 8th, 2011, 7:59 pm
Location: Penisland
Contact:

Re: Hvernig skal búa til warp með xWarp

Post by Swanmark » November 23rd, 2012, 2:14 pm

editaði smá.
Signatures eru fyrir lúða

Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Hvernig skal búa til warp með xWarp

Post by Hafsteinnd » November 24th, 2012, 11:31 am

Swanmark wrote:editaði smá.
Hehe

User avatar
Swanmark
Posts: 2162
Joined: October 8th, 2011, 7:59 pm
Location: Penisland
Contact:

Re: Hvernig skal búa til warp með xWarp

Post by Swanmark » November 24th, 2012, 9:51 pm

:)
Signatures eru fyrir lúða

User avatar
kringar
Posts: 388
Joined: July 3rd, 2012, 12:02 pm

Re: Hvernig skal búa til warp með xWarp

Post by kringar » November 25th, 2012, 7:55 pm

Nizz, gæti hjálpað örugglega, byrjendum, eða þeir sem kunna ekki á xwarp bara venjulega, /setwarp (nafn.)
Last edited by kringar on December 2nd, 2012, 7:54 pm, edited 1 time in total.
Image

Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Hvernig skal búa til warp með xWarp

Post by Hafsteinnd » November 25th, 2012, 11:23 pm

kringar wrote:Nizz, gæti hjálpað örugglega, byrjendum, eða þeir sem kunna ekki á xwarp bara venjulega, /setwarp (nafn.)
-Kringar :)
Já, Gussi átti server sem var fyrsti server margra, meðal annars minn, eftir að hann hætti er Sandkassinn að taka við af því og þess vegna eru margir sem kunna ekki alveg á sistemið :p svo þetta átti að vera lausnin :)

User avatar
kringar
Posts: 388
Joined: July 3rd, 2012, 12:02 pm

Re: Hvernig skal búa til warp með xWarp

Post by kringar » November 27th, 2012, 2:26 pm

Já, Gussi.is var frábær, og líka sandkassinn.minecraft.is, sniðugt hjá Swanmarki að halda áfram með hann. ;)
Image

Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Hvernig skal búa til warp með xWarp

Post by Hafsteinnd » November 27th, 2012, 2:47 pm

kringar wrote:Já, Gussi.is var frábær, og líka sandkassinn.minecraft.is, sniðugt hjá Swanmarki að halda áfram með hann. ;)
Já, snildar hugmynd að halda áfram með svipaðan server, það eru samt nokkur commands sem mér finndist að þyrftu að koma líka, t.d /ignore /tpahere o.fl

User avatar
Swanmark
Posts: 2162
Joined: October 8th, 2011, 7:59 pm
Location: Penisland
Contact:

Re: Hvernig skal búa til warp með xWarp

Post by Swanmark » November 27th, 2012, 5:32 pm

Thanx allir, btw, Sandkassinn.is virkar líka. :)
Signatures eru fyrir lúða

Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Hvernig skal búa til warp með xWarp

Post by Hafsteinnd » November 27th, 2012, 7:02 pm

Swanmark wrote:Thanx allir, btw, Sandkassinn.is virkar líka. :)
Þetta er alltaf að líkjast meir og meir Gussa :D

Locked

Return to “Sandkassinn - sandkassinn.is”