Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum bardag

Moderators: HarriOrri, Mc_VaDeR, Spordx

Er þetta plugin sem fólk vil (CombatTag)?

Poll ended at December 2nd, 2011, 4:38 pm

16
80%
Nei
4
20%
Hlutlaus
0
No votes
 
Total votes: 20

stimrol
Posts: 195
Joined: August 15th, 2011, 6:16 pm

Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum bardag

Post by stimrol »

Fann áhugavert plugin sem gaman væri að prófa sérstaklega þar sem það virðist vera mikið af heiglum á CC sem logga sig alltaf út þegar þeir eru að deyja í bardögum. Getið lesið um pluginið hér http://dev.bukkit.org/server-mods/combat-tag/

En í stuttu máli þá virkar það þannig að ef ráðist er á mann og maður loggar sig út á innan við 10 sec eftir síðasta högg þá kemur NPC í staðinn og heldur áfram að berjast, drepist hann þá missir hann öll items sem hann var með og playerinn sem loggaði sig út gerir það líka.

Könnuninni líkur 2. desember, hvetjið vini ykkar til að svara henni.
RatedA
Posts: 543
Joined: August 6th, 2011, 9:12 pm

Re: Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum ba

Post by RatedA »

Oh its clever ;p
Swanmark wrote:REKT
TheBanani
Posts: 140
Joined: September 29th, 2011, 9:58 pm

Re: Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum ba

Post by TheBanani »

Væri ekki gaman samt ef maður myndi fá out of memory í bardaga :/
það hefur gerst við mig.
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum ba

Post by Gussi »

Mjög clever concept :p
andritor12
Posts: 151
Joined: October 26th, 2011, 2:05 pm

Re: Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum ba

Post by andritor12 »

Eg skil ekki hvernig eg á að svara þannig að eg seigi það bara hér mér finnst eins og madur ætti ad fara einn dag i jail þegar maður gerir þetta og svo næsta skifti 2 daga jail ef hann verdur gripinn aftur fyrir þetta.En samt einu sinni var eitthver að drepa mig en þá kom minecraft out of memorys hja mer svo þegar eg loggaði mig aftur inn leifti eg honum ad drepa mig dvi hann mundi drepa mig ef minecraft out of memorys mundi ekki koma :)
andritor12
Posts: 151
Joined: October 26th, 2011, 2:05 pm

Re: Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum ba

Post by andritor12 »

Ef eg vil ekki pluginið svara eg þá Nei?
stimrol
Posts: 195
Joined: August 15th, 2011, 6:16 pm

Re: Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum ba

Post by stimrol »

Vandinn er samt væntanlega sá að þeir sem eru í alvöru að detta út útaf memory error þeir eru að lenda í sama veseni og missa allt dótið sitt ef það gerist í bardaga.
lego_clovek
Posts: 115
Joined: November 11th, 2011, 3:10 pm

Re: Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum ba

Post by lego_clovek »

þetta er nett verður þetta sett inn eða?
Throw away your fear
Look forward
Step forward dont you ever stop!!
you'll grow old if you step back
you will if you are afraid
pitifulpotato
Posts: 387
Joined: August 19th, 2011, 6:16 pm

Re: Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum ba

Post by pitifulpotato »

Internetið mitt hefur verið dáldið on the fritz og hef turft að logga út oft þannig að þetta gæti orðið óhentugt fyrir mig en þetta verður örrugglega miklu betra en að þurfa að deala við þessa bannsettu PvP hackara og ég er fremur viss um að þetta mun gefa Adminunum/Morderatorunum meiri tíma til að spila leikinn í staðinn fyrir að leika löggu.
B0finn
Posts: 661
Joined: November 20th, 2011, 5:37 pm

Re: Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum ba

Post by B0finn »

þetta minecraft out of memory er eina málið hjá mér :roll: ´ég er ad berjast og svo kemur það og þá spawna ég dauður
Post Reply

Return to “Survival - cc.minecraft.is”