Page 1 of 1

Data Values Spawn

Posted: September 18th, 2011, 8:08 pm
by RagnarKari
Góðan Dag, ég er að leika mér með local servera og svoleiðis. en er að spurjast fyrir hvernig er hægt að spawna fleyri liti á wool, er buin að prufa öll command og mér gengur ekkert, en ef þú veist hvað commandið er þá endilega hentu á mig línu :þ

Re: Data Values Spawn

Posted: September 18th, 2011, 9:40 pm
by Gussi
Mæli sterklega með að þú sækir nýjasta build af Bukkit server ef þú hefur ekki gert það nú þegar :p Þá getur þú notað plugins eins og Essentials sem gefa þér heilan haug af auka commands sem er hentugt að hafa, þar á meðal eitthvað eins og /i 35:5 sem gæfi þér grænt wool ;)

Svo er annar option að breyta "gamemode" í server.properties í 1 sem er creative mode, þá fengiru access að öllum blocks / fly / insta break -- en það er ekki eins skemmtilegt og the real thing ;p

Re: Data Values Spawn

Posted: September 19th, 2011, 11:54 am
by RagnarKari
Ah ég skil, þakka fyrir upplýsingarnar ! :D