Page 1 of 1

Logged in from another location á LAN server?

Posted: August 1st, 2016, 5:27 pm
by syn
Hæhæ.

Veit einhver hvernig maður kemst fram hjá þessu ? Ég er að nota sama account á tveimur tölvum á LANi og ég hef slökkt á online check í server.properties (online-mode=false).

Ég get semsagt ekki joinað minn local server frá fleiri en einni vél ... :-|

Anyone?

edit: Ég er að nota Vanilla serverinn frá Mojang.

Re: Logged in from another location á LAN server?

Posted: August 2nd, 2016, 11:48 am
by Kenny
Þannig virkar það. Ef þú ert með online mode= false þá ertu með cracked server. Ef þú myndir þá cracka account sem er inná og joina þá myndi hinn accountinn disconnectast.
Í stuttu máli einginn server á cracked mode leyfir tvem accountum með sama nafn að vera inná servernum.
Helpful?

Re: Logged in from another location á LAN server?

Posted: December 15th, 2017, 2:04 pm
by Zreddx
syn wrote:Hæhæ.
Veit einhver hvernig maður kemst fram hjá þessu ? Ég er að nota sama account á tveimur tölvum á LANi og ég hef slökkt á online check í server.properties (online-mode=false).
Ég get semsagt ekki joinað minn local server frá fleiri en einni vél ... :-|
Anyone?
edit: Ég er að nota Vanilla serverinn frá Mojang.
Local Are Network server's leyfa ekki tvem tölvum með sama account á báðum vélum að joina minecraft servers hvort sem að þeir eru í cracked mode eða ekki. Hinsvegar getur hver sem er með InGameNameChanger moddið breytt sér í hvaða account sem hann vill, líka Owner, Admin os.fr.v accounts