Page 1 of 1

RAMCraft þriggja ára

Posted: May 18th, 2015, 3:04 pm
by reyniraron
Sæl öll.
Í dag eru liðin 3 (þrjú!) ár síðan lénið ramcraft.tk var skráð og serverinn var opnaður almenningi.
Þetta er stór dagur fyrir serverinn enda eru 3 ár eins og heil eilífð á Minecraft server.
Afmæli serversins hefur vakið mig til umhugsunar vegna þess að ég veit að hann hefur ekki verið mikið spilaður á síðustu mánuðum.
Svo ég vildi spyrja hve margir (ef einhverjir) spiluðu mikið á servernum og hvernig ykkur fyndist ef hann hætti.
Bara smá pæling.

Re: RAMCraft þriggja ára

Posted: May 18th, 2015, 3:15 pm
by oliver_Builder
Ef þig langar að halda áfram með serverinn og vilt players, þa væri best fyrir þig að hugsa um hvernig server vantar á íslandi, ef þig dettur eitthvað í hug sem er ekki á íslandi, þá væri lang best fyrir þig að breyta servernum í það sem þig datt í hug og ef þetta væri góð hugmynd, þá myndi fólk koma og spila serverinn þinn.

En allavega... ástæðan fyrir því að ég spila ekki RAMCraft er að hann laggar mikið, og það er ekkert hægt að gera í honum (ekkert svo ég viti um), eina sem ég sé er bara flat land world með diamond ground.

En allavega ef þér langar að halda áfram mæli ég með að breyta servernum og þá gætiru líklega fengið players inná.

Re: RAMCraft þriggja ára

Posted: May 18th, 2015, 3:48 pm
by reyniraron
Það var nú svona pælingin með breytinguna sem ég gerði í fyrra, þ.e. setti fleiri gamemodes, en takk fyrir ábendinguna.

Re: RAMCraft þriggja ára

Posted: May 18th, 2015, 6:42 pm
by styrmirprump
bara vekja athygli á honum