Hjálp

Almennt spjall varðandi Íslenska Minecraft samfélagið
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Hjálp

Post by oliver_Builder »

TOP 3 íslenskir serverar:

1 - cc.minecraft.is - Lang vinsælegasti server á landinu, opinn allan sólarhringinn
2 - o.minecraft.is - Vonandi spilar fólk hann þegar hann kemur út :p
3 - of.minecraft.is / selfie.minecraft.is - opinn á kvöldin og er vinsæll
styrmirprump
Posts: 320
Joined: November 21st, 2014, 3:19 pm

Re: Hjálp

Post by styrmirprump »

oliver_Builder wrote:TOP 3 íslenskir serverar:

1 - cc.minecraft.is - Lang vinsælegasti server á landinu, opinn allan sólarhringinn
2 - o.minecraft.is - Vonandi spilar fólk hann þegar hann kemur út :p
3 - of.minecraft.is / selfie.minecraft.is - opinn á kvöldin og er vinsæll
hahaha
Ragnar
Posts: 760
Joined: July 3rd, 2012, 11:58 pm
Location: Forum.minecraft.is
Contact:

Re: Hjálp

Post by Ragnar »

oliver_Builder wrote:TOP 3 íslenskir serverar:

1 - cc.minecraft.is - Lang vinsælegasti server á landinu, opinn allan sólarhringinn
2 - o.minecraft.is - Vonandi spilar fólk hann þegar hann kemur út :p
3 - of.minecraft.is / selfie.minecraft.is - opinn á kvöldin og er vinsæll
Auðvitað er þinn nr.2 :) lol
Image
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: Hjálp

Post by leFluffed »

Ragnar wrote:
oliver_Builder wrote:TOP 3 íslenskir serverar:

1 - cc.minecraft.is - Lang vinsælegasti server á landinu, opinn allan sólarhringinn
2 - o.minecraft.is - Vonandi spilar fólk hann þegar hann kemur út :p
3 - of.minecraft.is / selfie.minecraft.is - opinn á kvöldin og er vinsæll
Auðvitað er þinn nr.2 :) lol
Ekki eins og hann hafi mikla samkeppni.
styrmirprump
Posts: 320
Joined: November 21st, 2014, 3:19 pm

Re: Hjálp

Post by styrmirprump »

Það er reyndar rétt. Það væri gaman að fá fleiri hardkjarna build eða öðrusvísi build servera. Það ern nefnilega þannig að langflestir sem eru nýir að og eru að gera server, þeir gera bara survival. Eins og það vanti survival servera. Ef að maður nennir ekki í survival, þá er bara ekkert hægt að gera
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: Hjálp

Post by leFluffed »

styrmirprump wrote:Það er reyndar rétt. Það væri gaman að fá fleiri hardkjarna build eða öðrusvísi build servera. Það ern nefnilega þannig að langflestir sem eru nýir að og eru að gera server, þeir gera bara survival. Eins og það vanti survival servera. Ef að maður nennir ekki í survival, þá er bara ekkert hægt að gera
Eða, fólk býr til server, enginn kemur inná, fólk hættir.
styrmirprump
Posts: 320
Joined: November 21st, 2014, 3:19 pm

Re: Hjálp

Post by styrmirprump »

jamm
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Hjálp

Post by oliver_Builder »

styrmirprump wrote:Það er reyndar rétt. Það væri gaman að fá fleiri hardkjarna build eða öðrusvísi build servera. Það ern nefnilega þannig að langflestir sem eru nýir að og eru að gera server, þeir gera bara survival. Eins og það vanti survival servera. Ef að maður nennir ekki í survival, þá er bara ekkert hægt að gera
Það eru allt of margir survival serverar, minn er reyndar í survival modi en í raun survivar maður ekki, heldur byggir, maður getur flogið, og maður getur ekki misst líf (allavega á ekki að geta það) og í raun, allt öðruvísi en í survival, ástæðan fyrir því að það er survival mode er að fólk geti ekki safnað endalaust af kubbum til að byggja með eða selja í server shop.
Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Hjálp

Post by Hafsteinnd »

Er fólk ekki bara almennt komið með upp í kok af því að brjóta tré með hendi? Er ekki kominn tími á einn góðan minigames server? Mér fannst zombie mjög skemmtilegur á sínum tíma.
styrmirprump
Posts: 320
Joined: November 21st, 2014, 3:19 pm

Re: Hjálp

Post by styrmirprump »

ég væri nú til í einn minigames en mér finnst sárlega vanta góðan build server ;)
Post Reply