Hjálp

Almennt spjall varðandi Íslenska Minecraft samfélagið
eagles
Posts: 4
Joined: April 15th, 2015, 5:38 pm

Hjálp

Post by eagles »

Sæl og afsakið hálfvitalega spurningu,

litli drengurinn minn er kominn með töluverða hæfni í Minecraft. Honum langar að tengjast íslenskum server. Hvernig fer ég að því.

Fyrirfram þökk
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Hjálp

Post by oliver_Builder »

Hvernig skal finna íslenska minecraft servera:
Hann þarf á minecraft.is til að finna íslenska servera, þar eru bara íslenskir serverar.
Svo er ég að fara að gefa út íslenskan server, hann opnar 25.apríl. IP: o.minecraft.is Það verður góður byggingar server, kanski hentar það honum? Serverinn mun tala meiri íslensku en aðrir serverar, þannig að það hlýtur að henta honum 8-)

Ef hann er nýr í minecraft og kann ekki neitt, lestu þá þetta:
Hæ, ferð í minecraft og ferð í multiplayer (netspilun á íslensku), til að adda server (til að sitja inn á server listann sinn, til að geta bara smellt strax á hann) smelliru á "add server" (sem er "bæta við þjóni" á íslensku) og skrifar uppi hvað hann vill kalla serverinn, svo fyrir neðan situru inn IP address á servernum (getur séð IP á serverum á minecraft.is). Svo smelliru bara á done og þá geturu smellt á serverinn sem hann vill joina, svo save-ast allir serverarnir sem þú addar inn á minecraft þannig að í hvert einasta skiptið sem þú ferð í minecraft og ferð í multiplayer koma serverar sem þú hefur addað, svo ætti restin að vera augljós ;)
eagles
Posts: 4
Joined: April 15th, 2015, 5:38 pm

Re: Hjálp

Post by eagles »

Þúsund þakkir fyrir hafa að gefið þér tíma til að svara þessu...ert að kæta lítinn strák mikið.
eagles
Posts: 4
Joined: April 15th, 2015, 5:38 pm

Re: Hjálp

Post by eagles »

Nei fæ reyndar unresolved host name.
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Hjálp

Post by oliver_Builder »

eagles wrote:Þúsund þakkir fyrir hafa að gefið þér tíma til að svara þessu...ert að kæta lítinn strák mikið.
Ekkert mál :D

Það er alltaf gaman að hjálpa fólki :p
Last edited by oliver_Builder on April 15th, 2015, 6:29 pm, edited 1 time in total.
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Hjálp

Post by oliver_Builder »

eagles wrote:Nei fæ reyndar unresolved host name.
Þá getur serverinn verið offline, prófaðu server sem er online ;)
eagles
Posts: 4
Joined: April 15th, 2015, 5:38 pm

Re: Hjálp

Post by eagles »

ok...er eitthvað að þessum íslensku online eða bara einhver úti sem er alltaf opinn?
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Hjálp

Post by oliver_Builder »

eagles wrote:ok...er eitthvað að þessum íslensku online eða bara einhver úti sem er alltaf opinn?
Ef það stendur ekki "[offline]" og ekki að hann sé lokaður, þá ætti hann að vera opinn, t.d cc.minecraft.is er alltaf opinn (allan sólarhringinn)
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Hjálp

Post by oliver_Builder »

Svo ef þú ert í vandræðum með eitthvað, ekki hika við að spurja á forum, ég og fleiri á forum erum tilbúin til að svara þér ;)
Spordx
Posts: 453
Joined: April 29th, 2012, 9:37 pm

Re: Hjálp

Post by Spordx »

eagles wrote:ok...er eitthvað að þessum íslensku online eða bara einhver úti sem er alltaf opinn?
Sæll eagles.

cc.minecraft.is er survival pvp server sem er opinn allan sólarhringinn. Á CC eru admins sem gera sitt besta í því að halda honum hreinum gegn svindlurum og halda öllu gangandi.

Ef strákurinn þinn er í vændræðum með eitthvað á cc, þá getur hann alltaf gert /helpop og fengið hjálp frá Admin sem er online.

Með bestu kveðju, Alli
Image
Post Reply