Page 1 of 1

Risa Dómkirkja í vinnslu ≈ 30000 blocks

Posted: April 14th, 2015, 1:15 pm
by HrMorgaes
Langt síðan að ég hef postað nokkru hér en hef byggt margt og mikið í gegnum tíðina. En eitt af því sem ég er að gera núna í SP er risa cathedral eða dómskirkju.

Myndirnar komu svolítið skringilega út þar sem þetta er fyrsta sinn sem ég posta myndum hér.

Íslenska Minecraft samfélagið hefur minnkað mikið en ég veit þó að það eru einhverjir enn hér.

Ég notaði enginn mod eða neitt svo sem WE, allt handbuilt!

Texture pack: Chroma hills
Shaders: Seus

En anyways njótið! Mun posta meiru þegar ég hef klárað meir.

Byrjunin: Var ekki viss hvernig þetta myndi enda en ég hélt áfram.
Image

Copyaði hliðina sem ég hafði gert.
Image

Majestic gluggi kominn!
Image

Close up
Image

Byrjaður á turnunum:
Image

fyrsti turninn kominn!
Image

Inn í turninum:
Image

Hinn turninn kominn! Það var pain að copy-a hann.
Image

Byrjaður smá á hliðinni á turninum!
Image

Síðasta myndin í bili af kirkjunni, tekin frá góðu sjónarhorni:
Image

Hvernig finnst ykkur ;)

Re: Risa Dómkirkja í vinnslu ≈ 30000 blocks

Posted: April 14th, 2015, 7:00 pm
by styrmirprump
flott byrjun :)

Re: Risa Dómkirkja í vinnslu ≈ 30000 blocks

Posted: May 1st, 2015, 11:01 am
by Hafsteinnd
Vá.. ertu einn að gera þetta? Ég er spenntur að sjá hvernig hún endar. :)

Re: Risa Dómkirkja í vinnslu ≈ 30000 blocks

Posted: May 8th, 2015, 9:19 pm
by Charizardinn
Holy shit gaur.... ég vil taka þátt í svona :D