Page 1 of 1

Grief :l

Posted: April 10th, 2015, 8:12 pm
by oliver_Builder
Hæ, ég fann eyju inn á servernum um daginn og það virtist enginn hafa farið á hana áður þannig að ég byrjaði á því að byggja mér base í henni, og rækta plöntur og dýr og allt, lúxus, allt þarna sem mig vantaði, svo hefur einhver fundið eyjuna og griefað basið mitt og stolið öllum farminum mínum, þessi eyja er meira en 1000 kubba fjarlægð frá spawn og samkvæmt reglum allavega er bannað að griefa base er eru meira en 500 kubba fjarlægð frá spawn, svo var enginn admin inná, svo finnst mér admins vera svo sjaldan inn á núna síðustu daga, það er t.d næstum aldrei admin inná þegar ég er inná, en alllavega, ég ákvað að sitja þetta bara á forum fyrst enginn admin er inná, svo eru myndir fyrir neðan: svo er home-ið mitt þarna ef admins vilja rollbacka skemmdirnar

Re: Grief :l

Posted: April 10th, 2015, 8:32 pm
by oliver_Builder
Ok, ég sá admin og kallaði á hann, svo sagði hann að það hefur aldrei mátt að rollbacka :l