Page 1 of 1

Mikilvægt - Lestu núna!! (o.minecraft.is)

Posted: March 25th, 2015, 2:56 pm
by oliver_Builder
Hæ, það spilar enginn serverinn, það er eins og að allir serverar eru eitthvað vinsælir nema o.minecraft.is, sv ég var að pæla hvort serverinn minn er lélegur eða ömó? Það er allt í lagi að spila aðra servera líka, þannig að ég gerði þetta til að vita hvað fólk vill (til að ég er ekki að hýsa server sem enginn spilar)

Ég vil fá svör fyrir 1.apríl
Fyrir þá sem eiga ekki account á forum: http://strawpoll.me/3973715

Re: Mikilvægt - Lestu núna!!

Posted: March 25th, 2015, 3:00 pm
by styrmirprump
nei, málið er að fólk vill ekki fara út fyrir sinn þægindaramma en serverinn er flottur.
Það sem þú skrifaðir í kosningunni; þá væri ég til í að fá þetta allt.

Re: Mikilvægt - Lestu núna!!

Posted: March 25th, 2015, 3:29 pm
by oliver_Builder
styrmirprump wrote:nei, málið er að fólk vill ekki fara út fyrir sinn þægindaramma en serverinn er flottur.
Það sem þú skrifaðir í kosningunni; þá væri ég til í að fá þetta allt.
Ertu að segja að serverinn er ekki nógu þægilegur eða? Commentaðu bara ef þig finnst vanta eitthvað eða eitthvað sem ég gæti gert :P

Re: Mikilvægt - Lestu núna!!

Posted: March 25th, 2015, 3:31 pm
by styrmirprump
oliver_Builder wrote:
styrmirprump wrote:nei, málið er að fólk vill ekki fara út fyrir sinn þægindaramma en serverinn er flottur.
Það sem þú skrifaðir í kosningunni; þá væri ég til í að fá þetta allt.
Ertu að segja að serverinn er ekki nógu þægilegur eða? Commentaðu bara ef þig finnst vanta eitthvað eða eitthvað sem ég gæti gert :P
nei ég er að tala um að fólk er bara inná cc og nennir ekki að prófa eitthvað nýtt