Page 1 of 1

Rauðsteinn/Roðsteinn

Posted: February 23rd, 2015, 10:21 am
by aesa
Haldið þið að spilarar geti lifað með orðinu Rauðsteinn í staðinn fyrir Roðsteinn (e. Redstone)? Roðasteinn gengur ekki því það þýðir Rúbín.

Re: Rauðsteinn/Roðsteinn

Posted: February 23rd, 2015, 3:15 pm
by TheEmeraldking
Ég get allveg lifað með því sko

Re: Rauðsteinn/Roðsteinn

Posted: February 23rd, 2015, 8:36 pm
by styrmirprump
Já, rauðsteinn er flottara