Page 8 of 12

Re: Server hjálp!

Posted: March 17th, 2015, 3:55 pm
by oliver_Builder
Og annað:
Hvernig gef ég út vefsíðuna fyrir serverinn?

Re: Server hjálp!

Posted: March 17th, 2015, 3:56 pm
by leFluffed
oliver_Builder wrote:Smá vandamál, þegar fólk joinar í fyrsta skiptið, þá byrjar það á randon stað á spawn, oftast upp á þaki!! Samt er ég búinn að gera /setworldspawn milljón sinnum!!
ég veit ekki hvort það hefur breyst en í fyrsta spawni á default spawn, s.s ekki gegnum essentials þá getur fólk spawnað ~15blocks frá

Re: Server hjálp!

Posted: March 18th, 2015, 6:58 pm
by oliver_Builder
leFluffed wrote:ég veit ekki hvort það hefur breyst en í fyrsta spawni á default spawn, s.s ekki gegnum essentials þá getur fólk spawnað ~15blocks frá
Jaaa, það var einn sem joinaði inn í jaili þegar hann fór á serverinn í fyrsta sinn >:l

Re: Server hjálp!

Posted: March 21st, 2015, 7:27 pm
by oliver_Builder
Hvernig geri ég serverinn 24/7???? Nenni ekki að hafa kveikt á tölvunni allan sólarhringinn allan sólarhringinn, þannig að hvað geri ég til að hafa kveikt á servernum þótt það sé slökkt á tölvunni???

Re: Server hjálp!

Posted: March 21st, 2015, 8:58 pm
by leFluffed
oliver_Builder wrote:Hvernig geri ég serverinn 24/7???? Nenni ekki að hafa kveikt á tölvunni allan sólarhringinn allan sólarhringinn, þannig að hvað geri ég til að hafa kveikt á servernum þótt það sé slökkt á tölvunni???
Þú... þú getur ekki gert neitt á tölvu sem er slökkt á.
Það er eins og að vilja rista brauð með slökkt á ristavél.

Re: Server hjálp!

Posted: March 21st, 2015, 9:51 pm
by oliver_Builder
leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote:Hvernig geri ég serverinn 24/7???? Nenni ekki að hafa kveikt á tölvunni allan sólarhringinn allan sólarhringinn, þannig að hvað geri ég til að hafa kveikt á servernum þótt það sé slökkt á tölvunni???
Þú... þú getur ekki gert neitt á tölvu sem er slökkt á.
Það er eins og að vilja rista brauð með slökkt á ristavél.
Hvernig hýsa aðrir serverana sýna 24/7???

Re: Server hjálp!

Posted: March 21st, 2015, 10:16 pm
by leFluffed
oliver_Builder wrote:
leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote:Hvernig geri ég serverinn 24/7???? Nenni ekki að hafa kveikt á tölvunni allan sólarhringinn allan sólarhringinn, þannig að hvað geri ég til að hafa kveikt á servernum þótt það sé slökkt á tölvunni???
Þú... þú getur ekki gert neitt á tölvu sem er slökkt á.
Það er eins og að vilja rista brauð með slökkt á ristavél.
Hvernig hýsa aðrir serverana sýna 24/7???
Hafa kveikt á tölvunni?

Re: Server hjálp!

Posted: March 23rd, 2015, 9:29 am
by styrmirprump
leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote:Hvernig geri ég serverinn 24/7???? Nenni ekki að hafa kveikt á tölvunni allan sólarhringinn allan sólarhringinn, þannig að hvað geri ég til að hafa kveikt á servernum þótt það sé slökkt á tölvunni???
Þú... þú getur ekki gert neitt á tölvu sem er slökkt á.
Það er eins og að vilja rista brauð með slökkt á ristavél.
brauðrist*

Re: Server hjálp!

Posted: March 23rd, 2015, 3:28 pm
by leFluffed
styrmirprump wrote:
leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote:Hvernig geri ég serverinn 24/7???? Nenni ekki að hafa kveikt á tölvunni allan sólarhringinn allan sólarhringinn, þannig að hvað geri ég til að hafa kveikt á servernum þótt það sé slökkt á tölvunni???
Þú... þú getur ekki gert neitt á tölvu sem er slökkt á.
Það er eins og að vilja rista brauð með slökkt á ristavél.
brauðrist*
rly

Re: Server hjálp!

Posted: March 23rd, 2015, 3:31 pm
by stebbiaas
rly[/quote]

Rökin fyrir því að það sé ekki skrifað ristavél er að það er enginn vél í brauðrist. Ég segi samt alltaf ristavél en það á víst að vera rangt :(

EDIT: samt á þetta að vera vél, lífið meikar ekki send lengur http://is.m.wikipedia.org/wiki/Vél