Page 1 of 1

Tilkynning: Nýtt warp plugin

Posted: January 4th, 2015, 4:05 pm
by Gussi
Ákvað að skipta WarpSuit út fyrir MyWarp plugin'inu. Þið getið núna loksins búið til public warps, þau eru samt limited við 5, þannig vandið valið vel. Private warps eru limited við 95, þannig það ætti að vera meira en nóg.

Downside er að ég importaði ekki eldri warps, ef það er eitthvað warp sem þið saknið innilega geriði þá /ticket.

Helstu commands
  • /warp create <Nafn á public warp> Búa til public warp
  • /warp pcreate <Nafn á private warp> Búa til private warp
  • /warp public <Nafn á warp> Breyta private warp í public
  • /warp private <Nafn á warp> Breyta public warp í private
  • /warp list Skoða warps
  • /warp invite <player> <warp> Bjóða player á warp, virkar líka fyrir private warps.
Ýtarlegra command reference má finna hér.

Re: Tilkynning: Nýtt warp plugin

Posted: January 4th, 2015, 4:58 pm
by Ragnar
Er maður búinn að missa gömlu warps?

Re: Tilkynning: Nýtt warp plugin

Posted: January 4th, 2015, 5:07 pm
by Gussi
Ragnar wrote:Er maður búinn að missa gömlu warps?
Yep, en ef það er eitthvað warp sem þú saknar sérstaklega þá get ég endurheimt það, gerðu bara /ticket - annars er mun fljótlegra að búa til ný warps :)