Page 1 of 1

Map.gussi.is bilun!

Posted: December 20th, 2014, 5:20 pm
by oliver_Builder
Ég er stundum að skoða mapið inn á gussa ( map.gussi.is ) og ef maður smellir á rauða kassana (sem mekja claim) get ég séð hver á claimið og hverjir eru trustaðir, en það stendur hver á claimið en ef þú vilt vita hverjir eru trustaðir stendur bara eitthvað rugl eins og rg64fxcbggnjh5deefs eða eitthvað. Svo ef eitthvað bilar og gussi lagar það, þá bilar eitthvað annað! :(

Re: Map.gussi.is bilun!

Posted: December 21st, 2014, 8:57 am
by Gussi
Víst verið að vísa í UUID þarna, skal laga það ef gaurinn sem gerði plugin'ið gerir það ekki.

Re: Map.gussi.is bilun!

Posted: January 1st, 2015, 3:33 am
by oliver_Builder
Gussi wrote:Víst verið að vísa í UUID þarna, skal laga það ef gaurinn sem gerði plugin'ið gerir það ekki.
virkar ekki enn! :( get ekki séð trust, getur þú ekki bara lagað það fyrst þessi gaur sem gerði plugin'ið gerði það ekki?

Re: Map.gussi.is bilun!

Posted: January 5th, 2015, 9:49 pm
by styrmirprump
maður getur ekki séð rauðu claim-boxin

Re: Map.gussi.is bilun!

Posted: January 5th, 2015, 10:03 pm
by Gussi
styrmirprump wrote:maður getur ekki séð rauðu claim-boxin
Þau eru falin by default, þarft að virkja GriefPrevent layerinn (iconið ofarlega til vinstri). Dró einnig úr sýnileika merkinganna, svo það sést eitthvað í mappið.