Page 1 of 1

Gott set-up?

Posted: September 9th, 2014, 4:22 pm
by reynir999
Myndir þú segja að þetta væri gott set-up fyrir counter strike: global offensive?


Heyrnartól og Mic(Updated)
Músamotta
Mús
Lyklaborð
Skjár
Turn

Re: Gott set-up?

Posted: September 9th, 2014, 5:39 pm
by kristinnak
Helvíti efnilegt bara

Re: Gott set-up?

Posted: September 10th, 2014, 7:17 am
by leFluffed
Ya, eina sem ég myndi svissa væri heyrnatólin fyrir Razer Kraken fyrst þú notar svona mikinn pening í þau.

Re: Gott set-up?

Posted: September 11th, 2014, 3:16 pm
by dannidoni
að mínu mati er þetta nokkuð gott setup

Re: Gott set-up?

Posted: September 11th, 2014, 11:22 pm
by FribbiB
Já, mjög fínt. Tölvutek er samt að mati marga (including me) lélegasta tölvuversluninn á landinu, ömurleg þjónusta hahaha. En það skiptir engu. Gott setup :p

Re: Gott set-up?

Posted: September 12th, 2014, 6:45 am
by leFluffed
FribbiB wrote:Já, mjög fínt. Tölvutek er samt að mati marga (including me) lélegasta tölvuversluninn á landinu, ömurleg þjónusta hahaha. En það skiptir engu. Gott setup :p
Ekki beint við að kaupa hluti, support má samt drepa sig :3

Re: Gott set-up?

Posted: September 12th, 2014, 10:42 am
by hr_iceland
Ég á razer deathadder 2013 hún er sjúk fáðu þér hana!

Re: Gott set-up?

Posted: September 12th, 2014, 10:17 pm
by leFluffed
hr_iceland wrote:Ég á razer deathadder 2013 hún er sjúk fáðu þér hana!
hann er með hana listed..?