Page 1 of 1

Mob spawner trouble

Posted: September 6th, 2014, 5:11 pm
by xXminerXx
Halló ég bjó til Mob grinder og er í smá vandræðum með hann.
Það gerist alltaf eitthvað með mobin og þau despawna alltaf á svona 3 mínutum.
Ég gerði einn í síðasta mappi og það virkaði fullkomlega.
Einhverjar hugmyndir?

Re: Mob spawner trouble

Posted: September 6th, 2014, 7:45 pm
by pitifulpotato
Það gæti verið að adminar hafi verið að nota butcher meðan þú varst online. Fólk safnar nefnilega svo mikið af mobs á sömu stöðum að þeir byrja að lagga serverinn og bitnar því á öðru fólki á servernum. Þessvegna drepa adminar oft alla mobs á servernum þegar þeir eru farnir að finna fyrir laggi. Mér finnst það allavegana líklegasta útskýringin