Page 1 of 1
Spurning
Posted: September 2nd, 2014, 10:13 pm
by hr_iceland
Okei ég er ekki búinn að fara á þessa síðu og spila minecraft mjög lengi því ég hætti eiginlega í Minecraft þegar gussi og sandkassinn hættu en ég ákvað að kíkja hérna aðeins og sumir eru að segja að gussi sé að fara að byrja aftur?! Ef svo þá yrði ég mjög glaður en Gussi eða einhver sem veit eitthvað í þessu plís svara!
Re: Spurning
Posted: September 2nd, 2014, 10:20 pm
by dannidoni
ja gussi er búinn að opna en það er map reset hann opna öruglega fljót lega

Re: Spurning
Posted: September 3rd, 2014, 6:44 am
by leFluffed
Hann átti að opna þann fyrsta september en 1.8 kom út svo hann hætti við og er að bíða eftir craftbukkit.
Re: Spurning
Posted: September 3rd, 2014, 5:18 pm
by Grislingur
leFluffed wrote:Hann átti að opna þann fyrsta september en 1.8 kom út svo hann hætti við og er að bíða eftir craftbukkit.
Það er ekki víst, en jú hann er mögulega bíða eftir 'Recommended build' craftbukkit.
Re: Spurning
Posted: September 3rd, 2014, 5:18 pm
by Grislingur
leFluffed wrote:Hann átti að opna þann fyrsta september en 1.8 kom út svo hann hætti við og er að bíða eftir craftbukkit.
Það er ekki víst, en jú hann er mögulega bíða eftir 'Recommended build' craftbukkit.
Re: Spurning
Posted: September 3rd, 2014, 8:45 pm
by leFluffed
Grislingur wrote:leFluffed wrote:Hann átti að opna þann fyrsta september en 1.8 kom út svo hann hætti við og er að bíða eftir craftbukkit.
Það er ekki víst, en jú hann er mögulega bíða eftir 'Recommended build' craftbukkit.
Það var víst víst
en allavega statusinn núna er óákveðinn.
Re: Spurning
Posted: September 3rd, 2014, 11:07 pm
by Grislingur
leFluffed wrote:Grislingur wrote:leFluffed wrote:Hann átti að opna þann fyrsta september en 1.8 kom út svo hann hætti við og er að bíða eftir craftbukkit.
Það er ekki víst, en jú hann er mögulega bíða eftir 'Recommended build' craftbukkit.
Það var víst víst
en allavega statusinn núna er óákveðinn.
Hvar sástu það? Hann Gussi sagðist aldrei vera bíða eftir craftbukkit sko?
Re: Spurning
Posted: September 4th, 2014, 7:12 am
by leFluffed
Er á IRC.
Re: Spurning
Posted: September 13th, 2014, 4:05 pm
by RatedA
leFluffed wrote:Er á IRC.
Only the proest eru á IRC og þeir fá fréttir beint í æð
En jú, hann er semi opinn atm á Gussi.is :p