Page 1 of 1

Slimeballs eða slimes?

Posted: July 23rd, 2014, 7:53 pm
by lilliboy354
Sæler :)

Var að velta fyrir mér afhverju það eru engir slimes að spawna? Búinn að eyða samans ca. 3 klukkutímum í swampland(alltaf á night time) en það spawna ENGIR slimes :/ Langar smá að gera mér piston door og leash en get það eiginlega ekki...hvað er eiginlega í gangi? :)

Edit: typos :)