Page 1 of 2

Attack of the b-team áhugi?

Posted: March 8th, 2014, 10:50 pm
by Hafsteinnd
Ég ætlaði bara að tjékka á því hvort einhverjir hefðu áhuga á attack of the b-team modpack?

Re: Attack of the b-team áhugi?

Posted: March 9th, 2014, 10:45 am
by Charizardinn
Ef ég ætti betri tölvu myndi ég hosta sjálfur server með þessum modpack

Re: Attack of the b-team áhugi?

Posted: March 9th, 2014, 12:02 pm
by leFluffed
Mér sýnist vera þannig server, skv. minecraft.is

Re: Attack of the b-team áhugi?

Posted: March 9th, 2014, 2:20 pm
by gustafo99
hvað er það o.O (you say "yamama" brother)

Re: Attack of the b-team áhugi?

Posted: March 9th, 2014, 10:54 pm
by Hafsteinnd
gustafo99 wrote:hvað er það o.O (you say "yamama" brother)
Attack of the b-team?

@leFluffed
Kemur "can't resolve hostname" hjá mér.

Re: Attack of the b-team áhugi?

Posted: March 10th, 2014, 7:07 pm
by reynir999
Hg.minecraft.is er fyrir B-TEAM :)

Re: Attack of the b-team áhugi?

Posted: March 11th, 2014, 8:15 pm
by Hafsteinnd
reynir999 wrote:Hg.minecraft.is er fyrir B-TEAM :)
Átt þú hann?

Re: Attack of the b-team áhugi?

Posted: March 12th, 2014, 8:34 pm
by reynir999
Ég bjó hann til, en nei ég á hann ekki. Spila stundum samt

Re: Attack of the b-team áhugi?

Posted: March 12th, 2014, 9:00 pm
by HinrikS
Það væri betra að hafa Towny eða Factions svo að það komi fights og Essentaials væri möst svo að fólk gæti gert sethome og tpa og svoleiðis.

Re: Attack of the b-team áhugi?

Posted: March 12th, 2014, 11:30 pm
by reynir999
Þetta átti nú bara að vera svona smá "flipp" server til að leika sér á. Ætlaði nú ekkert að hafa hann opinn fyrir alla eða hafa einhverja bardaga. Við (vinir mínir) erum bar að suvriva saman og erum ekkert að berjast svo held að það þurfi ekki :p Það meiga samt allir koma sem vilja!