Page 1 of 1

Server hugmynd

Posted: February 23rd, 2014, 2:02 pm
by Riloz
Ég fékk beiðni að hýsa survival server. Og langaði að spurja hvort að það væri einhver áhugi fyrir nýjum, extra hard survival server?
Og þar sem ég kann ekki en að setja inn spurningar þá eru comment vel þeginn.

Re: Server hugmynd

Posted: February 23rd, 2014, 2:50 pm
by SaevarBreki
Já endilega, Count me in!

Re: Server hugmynd

Posted: February 23rd, 2014, 6:38 pm
by leFluffed
Ef hann væri vanilla, sure. Whitelisted. :)

Ef þetta er sama bukkit drazlið þá nenni ég því ekki.

Re: Server hugmynd

Posted: February 24th, 2014, 1:29 pm
by Riloz
Við reyndum að vera með vanilla whitelisted server.... Hann lifði í hvað 2 vikur? :(

En nei þetta yrði bukkit server með örfáum plugins til að gera vanilla ögn erfiðari. Og svo væri sótt um þannig að það væri ekki hundrað asnalegar byggingar nálægt spawn eða þessháttar

Re: Server hugmynd

Posted: February 24th, 2014, 2:44 pm
by leFluffed
Riloz wrote:Við reyndum að vera með vanilla whitelisted server.... Hann lifði í hvað 2 vikur? :(

En nei þetta yrði bukkit server með örfáum plugins til að gera vanilla ögn erfiðari. Og svo væri sótt um þannig að það væri ekki hundrað asnalegar byggingar nálægt spawn eða þessháttar
Ye sure.

Re: Server hugmynd

Posted: February 24th, 2014, 4:52 pm
by Riloz
leFluffed wrote: Ye sure.
Nú veit ég ekki alveg hverju þú ert að svara með þessu. En það er hægt (með hjálp bukkit) að minnka þá leiðinlegu stefnu að fólk sé að byggja beint fyrir utan spawn. Eins skil ég ekki alveg hvað þú meinar með bukkit drasl. Eitt það besta við minecraft er hve auðvelt það er að breyta því er gera eins persónulegt og þú vilt hafa það. Eins með tekkit og feed the beast.

Re: Server hugmynd

Posted: February 24th, 2014, 4:56 pm
by leFluffed
Riloz wrote:
leFluffed wrote: Ye sure.
Nú veit ég ekki alveg hverju þú ert að svara með þessu. En það er hægt (með hjálp bukkit) að minnka þá leiðinlegu stefnu að fólk sé að byggja beint fyrir utan spawn. Eins skil ég ekki alveg hvað þú meinar með bukkit drasl. Eitt það besta við minecraft er hve auðvelt það er að breyta því er gera eins persónulegt og þú vilt hafa það. Eins með tekkit og feed the beast.
Þetta var ekki kaldhæðnislegt sure, þetta var, sure do it.

En bukkit survival, imo er það ekki survival og ég nenni ekki að spila í því. Bara mín skoðun.

Re: Server hugmynd

Posted: February 24th, 2014, 5:47 pm
by Riloz
Nú ætla ég ekki að búa til neinn fæting enda bara forvitinn. Hvað er það í "bukkit" sem er ekki survival?

Re: Server hugmynd

Posted: February 24th, 2014, 5:53 pm
by leFluffed
Riloz wrote:Nú ætla ég ekki að búa til neinn fæting enda bara forvitinn. Hvað er það í "bukkit" sem er ekki survival?
Bukkit survival enda oftast í factions, etc.

Re: Server hugmynd

Posted: February 24th, 2014, 6:03 pm
by Riloz
Æ skiljú.