Gussi.is aftur upp? (We want it)

Almennt spjall varðandi Íslenska Minecraft samfélagið

Gussa.is aftur upp?

35
85%
Nei
6
15%
 
Total votes: 41

User avatar
Grislingur
Posts: 425
Joined: March 1st, 2013, 3:51 pm

Re: Gussi.is aftur upp? (We want it)

Post by Grislingur »

Potato wrote:Núna rétt í þessu var ég að búa til nýjan forum account.
Vill ekki nafngreina mig.
Á yngri árum var ég lagður í einelti (mikið einelti) brotið á mér kynferðislega og já var nokkrum sec frá því að deyja.

Gussi.is er ástæðan afhverju ég lifi í dag. Þegar Gussi v1 var þá var það eina sem ég gerði var að spila á honum, Allir voru svo góðir við mig á serverinum svo plús það ef ég myndi koma fram þá myndi stjúp pabbi minn berja mig, ef Gussi.is hefði ekki verið þá væri ég dáinn því annaðhvort úr hungri því stjúp pabbi minn sagði að ég væri svo feitur eða það var barið mig til dauða í skóla eða bara heima.
Vonandi kemur hann aftur. Margir krakkar lifa við erfiðar aðstæður. Þannig lífið mitt var erfitt en núna í dag, er ég farinn frá stjúp pabba mínum og mömmu, og er kominn uppí sveit til Afa og Ömmu.
Væri ekki á lífi ef Gussi.is hefði ekki verið.

Takk Gussi
Respect mate. Já ég vona líka að Gussi kemur aftur upp... ég meina mér leið ekkert illa inná servernum en það voru allir svo kátir og glaðir þá.
Enginn var að blóta eins og ég veit ekki hvað. Just please come back Gussi!
smeaglens
Posts: 307
Joined: June 20th, 2013, 7:03 pm

Re: Gussi.is aftur upp? (We want it)

Post by smeaglens »

Hafsteinnd wrote:
Potato wrote:Núna rétt í þessu var ég að búa til nýjan forum account.
Vill ekki nafngreina mig.
Á yngri árum var ég lagður í einelti (mikið einelti) brotið á mér kynferðislega og já var nokkrum sec frá því að deyja.

Gussi.is er ástæðan afhverju ég lifi í dag. Þegar Gussi v1 var þá var það eina sem ég gerði var að spila á honum, Allir voru svo góðir við mig á serverinum svo plús það ef ég myndi koma fram þá myndi stjúp pabbi minn berja mig, ef Gussi.is hefði ekki verið þá væri ég dáinn því annaðhvort úr hungri því stjúp pabbi minn sagði að ég væri svo feitur eða það var barið mig til dauða í skóla eða bara heima.
Vonandi kemur hann aftur. Margir krakkar lifa við erfiðar aðstæður. Þannig lífið mitt var erfitt en núna í dag, er ég farinn frá stjúp pabba mínum og mömmu, og er kominn uppí sveit til Afa og Ömmu.
Væri ekki á lífi ef Gussi.is hefði ekki verið.

Takk Gussi
*orðlaus*
sama segi eg Hafsteinnd.... :(
User avatar
gustafo99
Posts: 139
Joined: July 6th, 2013, 11:38 pm
Location: CandyLand

Re: Gussi.is aftur upp? (We want it)

Post by gustafo99 »

þetta er alveg svakalegt *orðlaus* lika :(
Islenska Minecraft Samfelagid FTW!Boom Boom!
reyniraron
Posts: 207
Joined: May 22nd, 2012, 6:02 pm

Re: Gussi.is aftur upp? (We want it)

Post by reyniraron »

smeaglens wrote:
reyniraron wrote:Hvað ef einhver bara býr til nýjan server eins og Sandkassann og hýsir hann 24/7, en fær að nota lénið hans Gussa?
Bara smá pæling.
Held ad hann gussi mundi aldrei lata len af ser ;p
Hann þarf ekkert að láta það af sér, heldur getur hann einfaldlega sett SRV record fyrir serverinn (með því að linka eitthvað subdomain við IP töluna).
Reynir Aron
Stofnandi RAMCraft
smeaglens
Posts: 307
Joined: June 20th, 2013, 7:03 pm

Re: Gussi.is aftur upp? (We want it)

Post by smeaglens »

reyniraron wrote:
smeaglens wrote:
reyniraron wrote:Hvað ef einhver bara býr til nýjan server eins og Sandkassann og hýsir hann 24/7, en fær að nota lénið hans Gussa?
Bara smá pæling.
Held ad hann gussi mundi aldrei lata len af ser ;p
Hann þarf ekkert að láta það af sér, heldur getur hann einfaldlega sett SRV record fyrir serverinn (með því að linka eitthvað subdomain við IP töluna).
Mhm true... en samt ég veit ekki og ætli hann Gussi muni setta þennan server upp aftur. eg meina hann er ordinn fullordinn (held eg) kannski nennir hann ekki ad standa i þvi ad vera ad hysa server og svona einfaldlega utaf þad er of mikid vesen eda bara tekur of mikinn tima :/
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Gussi.is aftur upp? (We want it)

Post by Gussi »

reyniraron wrote:
smeaglens wrote:
reyniraron wrote:Hvað ef einhver bara býr til nýjan server eins og Sandkassann og hýsir hann 24/7, en fær að nota lénið hans Gussa?
Bara smá pæling.
Held ad hann gussi mundi aldrei lata len af ser ;p
Hann þarf ekkert að láta það af sér, heldur getur hann einfaldlega sett SRV record fyrir serverinn (með því að linka eitthvað subdomain við IP töluna).
Genious, vissi ekki einu sinni að það væri komið. Síðast þegar ég vissi þá var md_5 eitthvað að skoða alt ports með SRV records fyrir BungeeCord, hef ekki tékkað á þessu for ages.
reyniraron
Posts: 207
Joined: May 22nd, 2012, 6:02 pm

Re: Gussi.is aftur upp? (We want it)

Post by reyniraron »

Mojang settu stuðning fyrir SRV records í MC 1.3
Reynir Aron
Stofnandi RAMCraft
Ingolfur
Posts: 6
Joined: September 18th, 2011, 9:00 pm
Location: Það eru ekki apar í undralandi

Re: Gussi.is aftur upp? (We want it)

Post by Ingolfur »

Ég er sammála þessu ég vill gömlu dagana aftur, þetta var svo geðveikur server og ehv nennis að segja meira um þetta allir vita hvað þetta var awesome ;)
One Block To Rule Them All
Image
User avatar
gustafo99
Posts: 139
Joined: July 6th, 2013, 11:38 pm
Location: CandyLand

Re: Gussi.is aftur upp? (We want it)

Post by gustafo99 »

Ingolfur wrote:Ég er sammála þessu ég vill gömlu dagana aftur, þetta var svo geðveikur server og ehv nennis að segja meira um þetta allir vita hvað þetta var awesome ;)

he he ingo minn eg held að þu hafir ekki verið ad lesa þetta nogu vel eins og eg held ad það se ad gussi se orðin þreyttur a þvi ad hysa server, tímarnir breytast
Islenska Minecraft Samfelagid FTW!Boom Boom!
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Gussi.is aftur upp? (We want it)

Post by Gussi »

reyniraron wrote:Mojang settu stuðning fyrir SRV records í MC 1.3
Fór alveg framhjá mér, kom samt mánuði áður en ég hætti :p
Post Reply