Page 1 of 3
Hommiorri
Posted: December 24th, 2013, 5:17 pm
by thorir96
Jæja, ég var nu bara að fara að skella mér í smá minecraft svona á aðfangadag. og kemur ekki þessi andskotans jesúbarns hatari og andlega misnotar mig aftur og aftur útaf engu. eina sem ég gerði var að ganga út af spawn og ná mér í 1 snjóbolta, áður enn ég veit af er mér skellt í fangelsi með einhverjum x-cons og mute-aður án þess að segja neitt. ég gerði ekkert rangt samkvæmt reglunum og fæ samt í heildina 8 hour ban og 8 hour jail þegar ég kem úr ban. allavega þetta finnst mér bara of mikið og saman þurfum við að taka á þessu félagar mínir, öld hommaorra þarf að leggja niður og til þess þurfum við að standa saman sem lið og fella hann. því ekkert getur stoppað þennan valdasjúka andskota nema við spilararnir. takk fyrir lesninguna
Re: Hommiorri
Posted: December 24th, 2013, 5:18 pm
by HarriOrri
thorir96 wrote:Jæja, ég var nu bara að fara að skella mér í smá minecraft svona á aðfangadag. og kemur ekki þessi andskotans jesúbarns hatari og andlega misnotar mig aftur og aftur útaf engu. eina sem ég gerði var að ganga út af spawn og ná mér í 1 snjóbolta, áður enn ég veit af er mér skellt í fangelsi með einhverjum x-cons og mute-aður án þess að segja neitt. ég gerði ekkert rangt samkvæmt reglunum og fæ samt í heildina 8 hour ban og 8 hour jail þegar ég kem úr ban. allavega þetta finnst mér bara of mikið og saman þurfum við að taka á þessu félagar mínir, öld hommaorra þarf að leggja niður og til þess þurfum við að standa saman sem lið og fella hann. því ekkert getur stoppað þennan valdasjúka andskota nema við spilararnir. takk fyrir lesninguna
Bætti við bannið eftir þennan forum post
Takk fyrir mig
Re: Hommiorri
Posted: December 24th, 2013, 5:19 pm
by cc151
rofl
Re: Hommiorri
Posted: December 24th, 2013, 5:19 pm
by saevar2000
hahhahhah
Re: Hommiorri
Posted: December 24th, 2013, 5:20 pm
by thorir96
eins og sést hér að ofan þarf að stoppa hann, hann er orðinn valdasjúkur.
Ég skora þig á hólm, klukkan 6 á efsta bílaplaninu í kringlunni. mættu eða vertu þekktur sem hin alræmda pissudúkka
Re: Hommiorri
Posted: December 24th, 2013, 5:23 pm
by HarriOrri
thorir96 wrote:eins og sést hér að ofan þarf að stoppa hann, hann er orðinn valdasjúkur.
Ég skora þig á hólm, klukkan 6 á efsta bílaplaninu í kringlunni. mættu eða vertu þekktur sem hin alræmda pissudúkka
Hjá mér eru eiginlega jól klukkan 6, þannig að það gæti verið smá vandamál
Re: Hommiorri
Posted: December 24th, 2013, 5:24 pm
by thorir96
Pissudúkka skaltu þá vera þekktur sem, hér með
Re: Hommiorri
Posted: December 24th, 2013, 5:27 pm
by HarriOrri
thorir96 wrote:Pissudúkka skaltu þá vera þekktur sem, hér með
Æ, takk
Re: Hommiorri
Posted: December 24th, 2013, 8:56 pm
by saevar2000
Hahaha edit*
Re: Hommiorri
Posted: December 24th, 2013, 10:50 pm
by Ragnar
saevar2000 wrote:Hahaha enn ertu sniðugur að rífast við admin...
Hann er ekkert að rífast við hann :p