Page 1 of 1
Fraps
Posted: December 30th, 2011, 3:19 pm
by Beistzz
Hi,
getur eitthver kennt mér á fraps? ég kann að taka upp leiki en get ég ekki tekið upp deskopt ?
Re: Fraps
Posted: December 30th, 2011, 7:15 pm
by Gussi
Þú vilt nota eitthvað annað en fraps ef þú ætlar að recorda beint af desktop, ég persónulega myndi nota
CamStudio, en það er ekki mjög user friendly ;p
Re: Fraps
Posted: December 30th, 2011, 7:28 pm
by Binni
já CamStudio er best fyrir desktop recording, fraps tekur bara úr forritum sem nota DirectX eða OpenGL...
Re: Fraps
Posted: December 31st, 2011, 1:04 pm
by Beistzz
ok,takk guys