Hvað er að gerast?

Almennt spjall varðandi Íslenska Minecraft samfélagið
Post Reply
Riloz
Posts: 103
Joined: January 20th, 2013, 1:48 am

Hvað er að gerast?

Post by Riloz »

Sælir allir og allar

Hvað er að gerast með þetta litla samfélag okkar, eru allir farnir að spila eitthvað annað? Getur það verið að server eigendur hafi hengið ógeð af ókurteisi spilara og hætt með alla serverana? Er það hugsanlegt að tölvurnar sem keyptar voru í góðærinu séu að deyja? Myndi það hjálpa til að refresh-a síðuna pínu? Þurfa kannski allir að skipta um game-name svo að allir séru ekki með lélegt rep á sér?

Nú er ég alla daga í skólanum en þegar ég kem heim og nenni ekki neinu þá er ágætt að geta loggað sig inn í einhvern heim og byggja lítið hús...eða stórborg. Já ég veit að það eru til serverar erlendis en við íslendingar erum bara svo sérstakir. Ég er að hanna og reyna að klára server sem ég vona að nái að opna fyrir jól og gefa pínu innspítingu hérna. En er ekki eitthvað sem hægt er að gera fyrir þetta deyjandi samfélag. Ég geri mér grein fyrir því að meðalaldur er ekki voða hár en samt.

Hvað segið þið eigum við að reyna pínu endurlífun eða á ég bara að fara að spila snake aftur?
Image
FribbiB
Posts: 206
Joined: January 9th, 2013, 6:53 pm
Location: Eagle's nest

Re: Hvað er að gerast?

Post by FribbiB »

Riloz wrote:Sælir allir og allar

Hvað er að gerast með þetta litla samfélag okkar, eru allir farnir að spila eitthvað annað? Getur það verið að server eigendur hafi hengið ógeð af ókurteisi spilara og hætt með alla serverana? Er það hugsanlegt að tölvurnar sem keyptar voru í góðærinu séu að deyja? Myndi það hjálpa til að refresh-a síðuna pínu? Þurfa kannski allir að skipta um game-name svo að allir séru ekki með lélegt rep á sér?

Nú er ég alla daga í skólanum en þegar ég kem heim og nenni ekki neinu þá er ágætt að geta loggað sig inn í einhvern heim og byggja lítið hús...eða stórborg. Já ég veit að það eru til serverar erlendis en við íslendingar erum bara svo sérstakir. Ég er að hanna og reyna að klára server sem ég vona að nái að opna fyrir jól og gefa pínu innspítingu hérna. En er ekki eitthvað sem hægt er að gera fyrir þetta deyjandi samfélag. Ég geri mér grein fyrir því að meðalaldur er ekki voða hár en samt.

Hvað segið þið eigum við að reyna pínu endurlífun eða á ég bara að fara að spila snake aftur?
Er 100% sammála þér. Þetta litla samfélag okkar virðist vera að eyðast hægt og rólega en það er bara mín skoðun.
Avenged Sevenfold | Heart of a Coward | Five Finger Death Punch | Slipknot | Stone Sour | Bullet For My Valentine | Metallica
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: Hvað er að gerast?

Post by leFluffed »

Ég held að fólk sé bara búið að spila of mikið.

Og samfélagið er ekki að regain'ar players nógu hratt.
And yes, 50% samfélagið eru dicks.


We need something new.

Í staðinn fyrir 10, 3 manna servera, þá þurfum við 1, (insert mc players here) servera!
Við þurfum að vinna sem heild.

^^^^
Wat?
User avatar
gustafo99
Posts: 139
Joined: July 6th, 2013, 11:38 pm
Location: CandyLand

Re: Hvað er að gerast?

Post by gustafo99 »

Ég er alveg sammála. Madur er farinn að hætta að sja svo marga nuna,
manni saknar gömlu tímana
Islenska Minecraft Samfelagid FTW!Boom Boom!
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: Hvað er að gerast?

Post by leFluffed »

Eins og ég segi, fólk er búið að overplay'a, fer í annað. Þeir nýju í Minecraft fatta ekki af samfélaginu og fara á enska servera. ETC.
User avatar
gustafo99
Posts: 139
Joined: July 6th, 2013, 11:38 pm
Location: CandyLand

Re: Hvað er að gerast?

Post by gustafo99 »

ja en madur er nu farin að sja eitthverja inna cc. En vid thurfum bara að auglysa samfélagid okkar :l,Mer finnst að íslenskir serverar eiga að styrkja forum med thvi að auglysa islenska samfelagid
Islenska Minecraft Samfelagid FTW!Boom Boom!
User avatar
gustafo99
Posts: 139
Joined: July 6th, 2013, 11:38 pm
Location: CandyLand

Re: Hvað er að gerast?

Post by gustafo99 »

og sidan sa nyju spilarar eru bara inna thessum litlu serverum,ju reyndar sumir eru nu inna cc en samt helmingurinn af sa hóp er inna litlum serverum :|
Islenska Minecraft Samfelagid FTW!Boom Boom!
Riloz
Posts: 103
Joined: January 20th, 2013, 1:48 am

Re: Hvað er að gerast?

Post by Riloz »

Í mínu persónulega áliti þyrfti að hreinsa til á síðunni. Síðan þyrftu að vera til fáir öflugir serverar til að draga fólk til okkar aftur. Ef fólk sér síðan þörfina til að klæðskerasauma servera þá ættum við að hvertja til þess og hjálpa þeim í stað þess að vera með einhver leiðindi. En í raun þarf bara að vera 3 mismunandi serverar til til að byrja með cretive,pvp,survival. Það væri náttúrulega æði ef við gætum keyrt servernana saman, eitt risa samfélag til að sýna að ísland er kúl
Image
User avatar
gustafo99
Posts: 139
Joined: July 6th, 2013, 11:38 pm
Location: CandyLand

Re: Hvað er að gerast?

Post by gustafo99 »

já vid ættum að geta gert thad
Islenska Minecraft Samfelagid FTW!Boom Boom!
stebbiaas
Posts: 359
Joined: June 9th, 2012, 7:12 pm
Location: Ísland
Contact:

Re: Hvað er að gerast?

Post by stebbiaas »

Jájá, var að pæla að opna server aftur, eeen allir eru hættir og svona....
En ég er með í þessari hugmynd sem Riloz er með.
Image
Image
Steam name: stebbias
:)
Post Reply