Page 1 of 1

Bökum med Nova! Vanilluhringir

Posted: November 4th, 2013, 9:16 pm
by nova97199
Gódan daginn enn og aftur !
Amma min var svo sæt ad gefa mér uppskrift af vanilluhringjum !
Svo í dag ætlum vid ad gera vanilluhringi! As request by LeFluffed.
Inni hald :
Vanilluhringir
1 kg. hveiti
500 gr. sykur
200 gr. kartöflumjöl
1 tsk. hjartarsalt
500 gr. smjörlíki
4-5 stk. egg
4 tappar vanilludropar

Adferd :
Blandið þurrefnum saman. Myljið smjörlíkið saman við. Vætið með eggjunum. Hnoðið vel. Mótið litla hringi úr deiginu og látið á smurða plötu. Bakið við 180°uns kökurnar eru orðnar ljósbrúnar. Athugið að deigið þarf helst að kælast yfir nótt áður en mótað er úr því.

Jæja tá segjum vid tad gott í dag!
Og eg er Nova97199 takk fyrir mig.

Re: Bökum med Nova! Vanilluhringir

Posted: November 4th, 2013, 9:46 pm
by leFluffed
These things are taking over me.


Vanilluhringir 4 lyf!

Re: Bökum med Nova! Vanilluhringir

Posted: November 5th, 2013, 10:59 am
by nova97199
Haha