Page 1 of 2

Fréttabréf Nov 2013

Posted: October 31st, 2013, 1:49 pm
by Riloz
Sæl öll

Þó að ég sé á fullu í skólanum þá er ég ekki alveg dauður í minecraft. Ég þurfti að færa serverinn þar sem ég er að nota hann sem backupserver fyrir ljósmyndir.
Ég er buin að opna hann sem 1.7 vanilla tímabundið bara til að leika mér þeir sem vilja vera með geta sótt um það hér fyrir neðan, ég vill fá in-game nafn, aldur og afhverju viltu í ósköpunum vera á vanilla server með mér

Ég hef síðan ákveðið að opna minetropolis sem rpg server þegar bukkit er komið í 1.7. Það eru ýmsir búnir að bjóðast til að hjálpa til en núna þarf að sækja formlega um sem staff.
Það sem þarf að koma fram í umsókninni er in-game nafn, aldur, kunnátta á plugins og almenn stjórnun á servernum, hvar viðkomandi er staff nuna og svo stutt um afhverju þú vilt vera staff á þessum server.
Ég mun sjáfur ekki vera 24/7 að sjá um serverinn þannig að ég mun frekar taka fólk ef nokkrir sækja um saman og treysta sér að vinna saman.
Það sem á eftir að gera er að stilla plugins og einhverjar minniháttar byggingar, s.s. örlítið eftir ef fólk hjálpast að.

Umsóknir um white-list á vanilla servernum fara fram hér fyrir neðan en staff á role-play servernum er gert með einkaskilaboðum, ef ég sé staff umsókn hér fyrir neðan þá er hinn sami buin að afþakka stöðuna

kv Riloz

Re: Fréttabréf Nov 2013

Posted: October 31st, 2013, 2:58 pm
by SaevarBreki
Góðan Daginn/Kvöldið (eftir því hvenær þú lest þetta)

IGN: SaevarBreki
Aldur: 13 ára

Ég vill spila Vanilla með þér því að þú ert töff gaur og vantar eitthvern server til að spila á.

Vonandi kemst ég inn! Takk :D

Re: Fréttabréf Nov 2013

Posted: October 31st, 2013, 3:48 pm
by Riloz
Thou has been added

Re: Fréttabréf Nov 2013

Posted: October 31st, 2013, 4:14 pm
by magni1555
Sæll.
Minecraft Nafn: magni1555
Aldur: 15 ára

Hef beðið of lengi eftir því að serverinn komi upp þannig að ég ætla ekki að sleppa þessu tækifæri

Re: Fréttabréf Nov 2013

Posted: October 31st, 2013, 4:27 pm
by Riloz
done

Re: Fréttabréf Nov 2013

Posted: October 31st, 2013, 4:38 pm
by leFluffed
IGN: Islendingurinn
Aldur: *
Reason: Er að leita af vanilla, væri flott ef þú settir UHC mode!

/gamerule naturalRegenration false
eða
/gamerule doNaturalRegeneration false
man ekki hvor.

UHC = No regen, veður að fá þér potion, golden apple etc,

Re: Fréttabréf Nov 2013

Posted: October 31st, 2013, 7:39 pm
by Riloz
Added

Ég held að planið sé að hafa "mindcrack" serverinn uhc, þannig að þessi verður í bili plain, en getur vel verið að ég breyti því

Re: Fréttabréf Nov 2013

Posted: November 1st, 2013, 1:38 pm
by Riloz
Sævar ég var að bæta þér aftur inn

Re: Fréttabréf Nov 2013

Posted: November 1st, 2013, 11:03 pm
by leFluffed
Riloz wrote:Added

Ég held að planið sé að hafa "mindcrack" serverinn uhc, þannig að þessi verður í bili plain, en getur vel verið að ég breyti því
Ekki allir sem hafa aðgang þar inn.

Re: Fréttabréf Nov 2013

Posted: November 2nd, 2013, 9:09 am
by SaevarBreki
Riloz wrote:Sævar ég var að bæta þér aftur inn
Thank You <3