Page 1 of 1

ociceland.minecraft.is

Posted: September 16th, 2013, 1:36 pm
by online_chick
ociceland.minecraft.is er opinn! Harðkjarna build server, svipaður og sandkassinn, nema með capture the flag. Ég veit að það eru mjög margir svona serverar, en ég ákvað að gera einn í viðbót því vinir mínir eru nýgræðingar í minecraft, og vilja ekki spila nema singleplayer eða á server sem ég bjó til. Það eru þrjár reglur, sem er mjög auðvelt að fylgja:
1. Ekki griefa
2. Ekki skemma
3. Ekki hacka.
Endilega joina! Þótt hann sé ekki 24/7 er hann nærrum því alltaf opinn. Það er líka bloggsíða fyrir serverinn, http://ociceland.blogspot.com/, og þar set ég inn allar nýjustu fréttir. Þar eru líka allar skipanirnar sem þið getið notað. Ég er með nokkur ranks, og þau eru: Default, Trusted, vip og Admin. Vonandi sé ég ykkur þar :D !

Kv, online_chick.