Page 1 of 2

Portforward með SpeedTouch eða Technicolor

Posted: September 4th, 2013, 10:42 pm
by SaevarBreki
Jæja hérna verð ég með tutorial hvernig skal Portforwarda á speedtouch thomson st585 og Technicolor Roudera! í 8 skrefum!

1. Byrjaðu á því að ýta á start button ( neðst í vinstra horninu ) og searcha cmd og ýta á enter, þá ferðu inní svona Svartan kassa (command Prompt) og skrifar þar: ipconfig og ýta á enter
2. Þá kemur upp fullt af tölum og dóteríi en farðu alveg efst og þar á að standa: Ethernet adapter Local Area Connection og þar neðst stendur Default Gateway......... Skrifaðu Tölurnar þar (punktarnir með) á google chrome eða internet explorer search!
3. Síðan kemur upp dótarí þar sem þú þarft að setja inn Username og Password, Prófaðu að setja Admin í username og Admin í password, ef það virkar ekki þá þarftu að tala við mömmu þína eða pabba þinn eða hvern sem á Rouderinn og biðja hann um Passwordið!
4. Þegar það er búið þá koma upp margir möguleikar t.d Broadband connection, Home Network Og svo framvegis en það sem þú þarft að gera er að fara í Toolbox,
ef þú ýtir á það þá koma nokkrir möguleikar, smelltu á Game & Application Sharing !
5. Svo stendur þar neðst á síðunni Pick a task... smelltu þá á Create a new game or application !

6. Settu inn nafn t.d : MinecraftServer og settu síðan á Manual Entry of Port Maps en ekki Clone Existing Game or Application það skiptir engu máli hvað fyrir ofan það er, hafðu það bara í Counter Strike t.d ( það er hægt að velja nokkra möguleika fyrir ofan Manual Entry of Port Maps ) og ýttu svo á Next
7. Síðan kemur mikilvægasti parturinn... það kemur upp þar sem stendur Game or Application Definition og þar fyrir neðan stendur Protocol hafðu það í Any, Settu port range í 25565 to 25565 (fyrir neðan) (25565 er portið fyrir MineCraft ) settu svo Translate to... í 25565 líka ýttu svo á Add!

8. Skoðaðu svo aftur Pick A task... og veldur assign a game or application to a local network device og smelltu á það! svo kemur svona flipi sem stendur á AIM talk, breyttu því í nafnið sem þú valdir, í þessu tilfelli MinecraftServer og síðan undir Device þá hefuru bara það sem kemur fyrst oftast, ( þessi partur er um á hvaða tæki þú vilt að serverinn sé settur á segjum að tölvan þín heiti Eg_Er_Bestur og þá setur þú það undir Device ) og ýtir svo á add

Þá ætti þetta að vera komið! ef þetta virkar ekki eða ég gleymdi eitthverju! endilega commenta þá!

-Sævar Breki



Og já eitt í viðbót!
Til að finna út hvað tölvan þín heitir, fer eftir því hvort þú ert að nota Ethernet Kapal eða Wireless Network!
Farðu í >home network og þar stendur Wireless og þar koma svo Tæki sem eru tengd Wireless tengingunni og þar fyrir neðan stendur svo Ethernet sem er þá BorðTölva yfirleitt og þar er nafnið á borðtölvunni

(ef þú skildir ekki rass í því sem ég var að segja þér núna þá er Google Besti vinur þinn )

Re: Portforward með SpeedTouch eða Technicolor

Posted: September 5th, 2013, 4:44 pm
by smeaglens
Takk :D eg er samt eftir ad ga hvort þetta virki :D

btw þu gleymdir ad segja ad þad ætti ad setja on :D

Re: Portforward með SpeedTouch eða Technicolor

Posted: September 5th, 2013, 6:34 pm
by smeaglens
eg let einn prufa ad join-a og hann nadi þvi ekki :(

Re: Portforward með SpeedTouch eða Technicolor

Posted: September 5th, 2013, 7:28 pm
by SaevarBreki
Prófaðu að hafa það á off og testaðu þá hvort þetta virki

Re: Portforward með SpeedTouch eða Technicolor

Posted: September 6th, 2013, 2:05 pm
by smeaglens
Okei ég prufa það :D

Re: Portforward með SpeedTouch eða Technicolor

Posted: September 6th, 2013, 2:09 pm
by smeaglens
Þetta virkar ekki heldur

Re: Portforward með SpeedTouch eða Technicolor

Posted: September 7th, 2013, 11:40 am
by SaevarBreki
Þá hefuru gert eikkað vitlaus... Virkar hjá mér, bæði á gamla SpeedTouch roudernum og nýja technicolor, settiru kannski serverinn á vitlaust device?

Re: Portforward með SpeedTouch eða Technicolor

Posted: September 7th, 2013, 9:07 pm
by smeaglens
nei eg er ad fa nyjan router sem ad er betri þetta var eitthvad vesen med router-inn
Takk fyrir þetta tutorial :D

Re: Portforward með SpeedTouch eða Technicolor

Posted: September 8th, 2013, 4:19 pm
by smeaglens
þetta virkadi a nyja router-num :) takk

Re: Portforward með SpeedTouch eða Technicolor

Posted: September 12th, 2013, 3:52 pm
by Ragnar
Smeaglens: Hvernig er nýi routerinn þinn?