Page 1 of 1

Ég þarf hjálp...

Posted: July 8th, 2013, 5:27 pm
by SaevarBreki
Mig vantar player sem kann vel á MultiWorld er að pæla í að gera þannig server, ef það er einhver sem er awesome og getur sagt mér hvernig maður fer að!


-Kv. SaevarBreki
<4 cus <3 is to mainstream

Re: Ég þarf hjálp...

Posted: July 9th, 2013, 6:16 pm
by Riloz
Ég er að nota það hjá mér, hvað ertu að spá með það?

Riloz

Re: Ég þarf hjálp...

Posted: July 9th, 2013, 8:00 pm
by SaevarBreki
er sko að pæla í að gera multiworld þannig að það verða nokkur different worlds með mismunandi möppum e.t.c mismunandi minigames sem fólk getur farið í og spilað, og kannski, kann ekki að setja upp svona lobbys fyrir eitt og sér world

-SaevarBreki

Re: Ég þarf hjálp...

Posted: July 9th, 2013, 9:26 pm
by Riloz
Er þá planið að hafa einn lobby world sem þú spawnar á og síðan aðra heima eða á að vera lobby í öllum heimum? Annars er ekkert mál að skipta um spawn point í heimum og vera með portal plugin sem lætur fólk flakka á milli heima.

Re: Ég þarf hjálp...

Posted: July 10th, 2013, 11:09 am
by SaevarBreki
Já sko málið er að: er að pæla í að hafa CompassNavigation pluginið, en ég kann ekkert á það, svo verður einn main lobby þar sem fólk spawnar og svo velur það MiniGame t.d walls og þá fer það í walls lobbyið

-SaevarBreki

Re: Ég þarf hjálp...

Posted: July 10th, 2013, 5:09 pm
by Riloz
SaevarBreki wrote:Já sko málið er að: er að pæla í að hafa CompassNavigation pluginið, en ég kann ekkert á það, svo verður einn main lobby þar sem fólk spawnar og svo velur það MiniGame t.d walls og þá fer það í walls lobbyið

-SaevarBreki
Þetta ætti ekki að vera neitt mál, og með því að hafa CompassNavigation þá geriru bara töff lobby heim og fólk fer í leiki eftir að það er buið að fá sér kaffi í lobby-inu. Þú þarf bara að finna mini games plugins, sem endurhleður þá heimana með multiworld

Re: Ég þarf hjálp...

Posted: July 10th, 2013, 6:16 pm
by SaevarBreki
En sko varðandi CompassNavigation ég kann bara ekkert á það og á ég að nota MultiWorld pluginið?


-SaevarBreki