Page 1 of 1

Undirforums

Posted: July 7th, 2013, 1:14 pm
by Hafsteinnd
Það fjölgar alltaf serverunum hér á forums.. en það vantar lýsingu á þeim eða þeir hreinlega ekki uppi. Væri gaman að fá að vita hvernig þessir nýju serverar lýta út og út á hvað þeir ganga. Það er leiðinlegt ef einhverjir serverar hafa sér undirforum hér en það stendur nær autt. Gaman að hafa alla serverana með á þessari síðu :)

Ekkert sérstaklega skemmtilegt þegar það er auglýst server sem enginn veit neitt um. Þetta er bara til að hafa bak við eyrað og hjálpar ykkar vefþjónum að komast inn á hraðbrautina ;)

-Hafsteinn

Re: Undirforums

Posted: July 7th, 2013, 3:30 pm
by Gussi
Sammála :P Líka frekar leiðinlegt fyrir mig að eyða tíma í að búa til subforums fyrir servers sem verða aldrei til, það er eins og sumir halda að það sé nauðsynlegt að fá undirlén og subforum áður en serverinn sjálfur er configgaður og settur online. Held ég neyðist til að fara eftir þessum reglum sem ég setti varðandi undirlén, sama myndi þá gilda með subforum. Hef því miður ekki beint farið eftir þeim, hef gefið öllum sem biðja um undirlén og subforum án þess að tékka á neinu. :p

Fun fact, ég fékk 48 forum pm þessa vikuna (1 júl - 7 júl), mest allt lén/forum/list related - þetta er orðið aðeins of mikið vesen miðað við að það er engin alvara á bakvið þessa servera :p

Re: Undirforums

Posted: July 7th, 2013, 5:16 pm
by Tjorvi
Gussi wrote:Sammála :P Líka frekar leiðinlegt fyrir mig að eyða tíma í að búa til subforums fyrir servers sem verða aldrei til, það er eins og sumir halda að það sé nauðsynlegt að fá undirlén og subforum áður en serverinn sjálfur er configgaður og settur online. Held ég neyðist til að fara eftir þessum reglum sem ég setti varðandi undirlén, sama myndi þá gilda með subforum. Hef því miður ekki beint farið eftir þeim, hef gefið öllum sem biðja um undirlén og subforum án þess að tékka á neinu. :p

Fun fact, ég fékk 48 forum pm þessa vikuna (1 júl - 7 júl), mest allt lén/forum/list related - þetta er orðið aðeins of mikið vesen miðað við að það er engin alvara á bakvið þessa servera :p
T.d á server'num mínum sem heitir God þá var ég búinn að fá hoster og var sjálfur búinn með config, og búinn að posta um hann á forum. Enginn las forumid og hosterin hætti við.....

Re: Undirforums

Posted: July 7th, 2013, 6:01 pm
by Hafsteinnd
Tjorvi wrote:
Gussi wrote:Sammála :P Líka frekar leiðinlegt fyrir mig að eyða tíma í að búa til subforums fyrir servers sem verða aldrei til, það er eins og sumir halda að það sé nauðsynlegt að fá undirlén og subforum áður en serverinn sjálfur er configgaður og settur online. Held ég neyðist til að fara eftir þessum reglum sem ég setti varðandi undirlén, sama myndi þá gilda með subforum. Hef því miður ekki beint farið eftir þeim, hef gefið öllum sem biðja um undirlén og subforum án þess að tékka á neinu. :p

Fun fact, ég fékk 48 forum pm þessa vikuna (1 júl - 7 júl), mest allt lén/forum/list related - þetta er orðið aðeins of mikið vesen miðað við að það er engin alvara á bakvið þessa servera :p
T.d á server'num mínum sem heitir God þá var ég búinn að fá hoster og var sjálfur búinn með config, og búinn að posta um hann á forum. Enginn las forumid og hosterin hætti við.....
Finnst að það eigi að klára serverinn alveg og allt tipp topp, svo smella inn undirforumi. ;)

Re: Undirforums

Posted: August 6th, 2013, 12:07 pm
by RatedA
Hafsteinnd wrote: Finnst að það eigi að klára serverinn alveg og allt tipp topp, svo smella inn undirforumi. ;)

Well, er nokkuð viss um að Gussi hafi veriði að segja að hann eigi að vera "tipp topp" áður en hann gefur undirlén/undirforum :)