Page 1 of 1

Grief-vandamál leyst

Posted: May 20th, 2013, 12:54 pm
by reyniraron
Sæl öll.
Ég get núna sagt að ég hafi LEYST grief-vandamál RAMCrafts.
Ég setti inn plugin sem heitir BlockProtection Reloaded og það sem það gerir er að þú getur bara brotið blocks sem þú setur niður sjálfur.
Til að bæta við player á vinalistann þinn (svo hann geti brotið blocks sem þú setur, sniðugt ef þið eruð að byggja hús saman) gerirðu /bpadd NafniðÁPlayernum
Þetta er virkt í öllum worldum nema Factions Survival og öllum Survival Games worldunum.
Vona að þetta muni hjálpa öllum.
Mbk
RAM

Re: Grief-vandamál leyst

Posted: May 21st, 2013, 1:07 am
by xovius
Semsagt ekkert hægt að breyta landslaginu á nokkurn hátt eða mine'a?

Re: Grief-vandamál leyst

Posted: May 22nd, 2013, 4:20 pm
by reyniraron
Jú það er hægt að mine-a, en ef maður byggir hús getur enginn brotið það, það er enginn player sem gerir landslagið. Þetta skráir öll blocks sem eru placed í MySQL database.

Re: Grief-vandamál leyst

Posted: May 24th, 2013, 6:07 pm
by Patron7
En getur þú gert frekar stórt SpawnProtection? Það er orðið frekar pirrandi hvernig jörðin er í rústi í kringum spawn venjulega og núna er jafnvel hægt að griefa spawn! Það þarf að skipuleggja serverinn uppá nýtt eða ég myndi allaveganna gera það. Byrja á því að delete-a öllum worldunum nema spawn worldinu og gefa sér tíma í það að byggja spawn

Þetta er bara mín hugmynd þú þarft auðvitað ekki að nota hana ef þú vilt það ekki en ég held að þetta myndi gera serverinn en betri


kv Patron7

Re: Grief-vandamál leyst

Posted: May 24th, 2013, 8:57 pm
by reyniraron
Það er 100 blocka protection radius og players geta ekki byggt þar.
Það er ekkert að endurskipuleggja, plús ég er bara með nauðsynleg worlds.
Spawn worldið sem að við erum með, hugmyndin á bak við það er rosa óraunhæf, það myndi taka 5000 ár að byggja það.

Re: Grief-vandamál leyst

Posted: October 9th, 2014, 6:19 am
by Sumpak
í öllum worldum nema Factions Survival og öllum Survival Games worldunum.