Page 1 of 1

Zombie Survival!

Posted: May 15th, 2013, 11:22 pm
by TheQube
Halló! Ég var að opna minecraft server, Zombie Survival. Þetta er ''INFECTION'' server. Survivors eiga að fight-a á móti hunters. Hunters eru með Pumpkin hatt. Þegar survivor deyr þá breytist hann í hunter. Markmiðið fyrir survivors er að surviva þanga til round-ið endar. I byrjun rounds hefuru nokkrar mínútur til að byggja, eftir það þá verður hunter randomly valinn. Round mun enda þegar allir survivors deyja eða þegar tímin rennur upp. Eftir hverja round verða items reset. Annað map verður valið þegar hitt er búið. Búið að adda ''TAG'' svo þegar tag er activated þá þurfa hunters bara að hlaupa í/á survivors þá deyja þeir! Zombie.minecraft.is! endilega joinið!

Re: Zombie Survival!

Posted: May 23rd, 2013, 8:02 pm
by oO02tobiasOo
Legendary Server :D

Re: Zombie Survival!

Posted: May 23rd, 2013, 9:52 pm
by leFluffed
Ég er alveg hooked.