Page 1 of 2

Hugmyndasamkeppni

Posted: May 11th, 2013, 4:26 pm
by Riloz
Sælir allir

Við höfum ákveðið að hressa aðeins upp á serverinn, enda er planið að hann sé alltaf í þróun.
Ég vill því fá álit ykkur spilarana hvað ykkur finnst vanta á serverinn og hvað gæti verið spennandi og því verður sett upp hugmyndasamkeppni og verður kosið um bestu hugmyndirnar í lokinn.
Helst myndir ég vilja einhverja nánari útskýringu á hugmyndum ekki bara "gera g.g. pvp arena!!!", segið hvaða plugins gætu hentað fyrir hugmyndina og hvenig þetta bætir við serverinn og svoleiðis.

Ef það eru einhverjar spurningar eða pælingar sendið bara póst

Kv Riloz

Re: Hugmyndasamkeppni

Posted: May 11th, 2013, 5:06 pm
by Tjorvi
Riloz wrote:Sælir allir

Við höfum ákveðið að hressa aðeins upp á serverinn, enda er planið að hann sé alltaf í þróun.
Ég vill því fá álit ykkur spilarana hvað ykkur finnst vanta á serverinn og hvað gæti verið spennandi og því verður sett upp hugmyndasamkeppni og verður kosið um bestu hugmyndirnar í lokinn.
Helst myndir ég vilja einhverja nánari útskýringu á hugmyndum ekki bara "gera g.g. pvp arena!!!", segið hvaða plugins gætu hentað fyrir hugmyndina og hvenig þetta bætir við serverinn og svoleiðis.

Ef það eru einhverjar spurningar eða pælingar sendið bara póst

Kv Riloz
Drug Dealing world.....
LegendaryRankUp fyrir /rankup....

Re: Hugmyndasamkeppni

Posted: May 11th, 2013, 9:08 pm
by leFluffed
Það eru nóg af drug dealing, hvað er málið Tjörvi, viltu að allir íslenskir serverar verða drug dealing?

Re: Hugmyndasamkeppni

Posted: May 11th, 2013, 10:20 pm
by Kristinn
Það gæti breytt sumum í eitthvað slæmt...

Re: Hugmyndasamkeppni

Posted: May 11th, 2013, 10:25 pm
by IcelandGold
mhm

Re: Hugmyndasamkeppni

Posted: May 12th, 2013, 10:32 am
by orrithor22
Riloz ég mundi vilja warp á alla staði og ef fleiri spiluðu serverinn þá væri hann rosa góður og líka fleiri verksmiðjur(mig langar í vinnu) :D

Re: Hugmyndasamkeppni

Posted: May 12th, 2013, 10:34 am
by Tjorvi
leFluffed wrote:Það eru nóg af drug dealing, hvað er málið Tjörvi, viltu að allir íslenskir serverar verða drug dealing?
Þeir eru svo margir að það er bara einn uppi... Það er Yeyo.

Re: Hugmyndasamkeppni

Posted: May 12th, 2013, 12:34 pm
by leFluffed
Tjorvi wrote:
leFluffed wrote:Það eru nóg af drug dealing, hvað er málið Tjörvi, viltu að allir íslenskir serverar verða drug dealing?
Þeir eru svo margir að það er bara einn uppi... Það er Yeyo.
tbh er það nóg.

Re: Hugmyndasamkeppni

Posted: May 12th, 2013, 11:16 pm
by magni1555
Hvad med ad hafa svona event world thar sem kannski einn daginn er spilad hungergames og thann naesta eh allt annad. Thad tharf adeins ad throa thessa hugmynd betur en thetta er allaveganna byrjun.

Re: Hugmyndasamkeppni

Posted: May 14th, 2013, 4:09 pm
by Riloz
Mér sýnist að Multiverse plugin-ið sé dautt þannig að við þurfum að finna nýtt plugin fyrir það, en ég er buin að vera heitur lengi fyrir því að setja upp minigames á servernum svo sem hungergames, parkour og pvp arenas. Ég er buin að vera að skoða forrit sem heitir Temple craft en ég hef bara ekki gefið mér tíma til að kynna mér það. Einnig er pæling hjá mér að ráða fólk í stöður líkt og minigames stjóri, pvp stjóri og þess háttar í stað þess að hafa admins með öll völd