Page 1 of 1

Gestir - Umsóknir

Posted: May 3rd, 2013, 12:40 pm
by retro
Góðan daginn, ég er búinn að vera lítið við enda próftímabil og annað sem ég þarf að sinna og ætla ég því að skella hér inná umsóknir þar sem gestir geta sótt um Smiður.


Skiljið eftir
minecraft-name

Re: Gestir - Umsóknir

Posted: May 3rd, 2013, 1:49 pm
by IcelandGold
retro wrote:Góðan daginn, ég er búinn að vera lítið við enda próftímabil og annað sem ég þarf að sinna og ætla ég því að skella hér inná umsóknir þar sem gestir geta sótt um Smiður.


Skiljið eftir
minecraft-name
Kubbaveröld


Skoðið þetta: =D


Tengi upplýsingar:
Creative server - Modern
Server IP: kubbaverold.minecraft.is
Alternate IP: 46.239.219.107:25565

Teamspeak:
Notast er við TeamSpeak 3
kubbaverold.minecraft.is

Reglur:
Modern stíll fyrir Modern world og Medieval stíl fyrir medieval world.
Engin óþarfa blótsyrði (Vitið að það eru margir krakkar sem spila líka)
Ekki biðja um promote, en þið getið beðið Stjórana um að kíkja á byggingarnar ykkar og séð hvað þeim finnst og séð hvert það leiðir.(Beg um promotion getur varðað 2klst temp ban.)
Ekki byggja yfir vatn, við viljum reyna að hafa þetta sem raunverulegast(Bátar,bryggjur og svoleiðis er leyft)
Ekki auglýsa aðra servera
Virðið aðra meðlimi
Ekkert spam
Reynið að halda /me og caps í lágmarki
Engin pixelart eða styttur(Nema í minni kantinum)
Hús/project sem skilin eru eftir ókláruð/ósnert í fleiri en 3-5 daga verða eytt.

Ranks:
Gestur
- essentials.gamemode
- essentials.help
- essentials.helpop
- essentials.list
- essentials.msg
- essentials.rules
- essentials.warp
- essentials.warp.list
Smiður
- Allt frá Gestur
- essentials.back
- essentials.home
- essentials.ignore
- essentials.ptime
- essentials.seen
- essentials.sethome
- essentials.setwarp
- essentials.speed
- essentials.tpa
- essentials.tpaccept
- essentials.tpahere
- essentials.tpdeny
Smiður+
- Allt frá Smiður
- essentials.bigtree
- essentials.give
- essentials.tree
Verktaki
- Allt frá smiður+
- essentials.tp
- groupmanager.mandemote
- groupmanager.manpromote
- worldedit.*
- worldguard.*
- prism.*
Stjóri
- Allt frá verktaki
- essentials.ban
- essentials.ban.notify
- essentials.mute
- essentials.seen.ban.notify
- essentials.seen.banreason
- essentials.tempban
Admin
- *


Plugins:
- AutoMessage
- Essentials
- Permissions
- GroupManager
- Prism
- WorldEdit
- WorldGuard

Texture Packs:
Modern World
Download link Moartex http://www.mediafire.com/?fs4718enep8pnnj
Download link Moartex HD http://www.mediafire.com/?dlmd0dcg2h5s912
ég(IcelandGold)personulega mæli með: http://goo.gl/561nc
FAQ:
Hvernig fæ ég rankið Smiður?
Færð það eftir að þú hefur skoðað þig í kringum og kynnt þér reglur.

Hvernig fæ ég rankið Smiður+?
Færð það fyrir að hafa byggt eitthvað flott og ert virkur meðlimur.

Hvernig fæ ég rankið Verktaki?
Færð það ef þú heldur utan um hóp Smiða.

Hvernig fæ ég rankið Stjóri?
Stjórar verða valdir

Hvernig fæ ég rankið Admin?
Adminar verða valdir einnig en með meiri kröfur eins og aldur og kunnátta etc...

Hvar má ég byggja?
Við munum hreinsa land fyrir Spilara sem þeir geta byggt á

Afhverju get ég ekki byggt?
Hugsanlega ertu en Gestur og þarft að skoða reglurnar og hafa samband við Verktaka,Stjóra eða Admin.

Má ég nota hús annara?(Schematics)
Það er í lagi svo lengi sem þú hefur leyfi(Hvort sem þetta er tutorial hús eða leyfi frá hönnuðs.)

Annað
Hugmyndir að plugins/permissions eru leyfðar og hvatt meðlimi til að benda á hluti
Það mun koma FTP server á Schematics möppuna svo meðlimir geta uploadað húsum og fleira sem þeir hafa áður gert
Það mun koma einhverskonar VOIP server(Mumble,teamspeak,ventrilo etc.)
Listinn er ekki 100% og má vænta breytinga á reglum&permissions og fleira.

Re: Gestir - Umsóknir

Posted: May 15th, 2013, 9:25 pm
by Swanmark
In-game name: Swanmark.

Hef skoðað mig um þarna, looks coooool :p
Ertu að gera map or something? eða er þetta bara 4 fun?

Re: Gestir - Umsóknir

Posted: May 15th, 2013, 11:56 pm
by retro
Swanmark wrote:In-game name: Swanmark.

Hef skoðað mig um þarna, looks coooool :p
Ertu að gera map or something? eða er þetta bara 4 fun?
Heyrðu búinn að skella þig í rankið Smiður, og þarna varðandi mappið, þá er ég bara að leyfa þessu að vaxa og sjá hvað verður... Annars reyni ég alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni hvort sem það eru hverfi/byggingar eða annað. Þarf að fara að lagfæra hitt og þetta og setja meiri völd á fólk og annast betur um þennan server.

Re: Gestir - Umsóknir

Posted: May 19th, 2013, 12:16 am
by Hafsteinnd
Wok er svona fyrirmyndarserver :D