Page 1 of 1

Til Reynirs

Posted: May 2nd, 2013, 9:08 am
by Patron7
Þú hefur tekið eftir því að RAMCraft playerar fækka stöðugt! Til þess að gera serverinn betri þá myndi ég byrja á því að eyða öllum worldunum nema einu svo white-lista serverinn meðan þú eða einhver annar gerir flott spawn það væri cool að hafa plotme portal og survival portal. Svo á auðvitað ekki að vera hægt að griefa spawn. Það á ekki að vera hægt að tpa einhverja sem eru í hunger games eða einhverju öðru minigame. Með þessu held ég að serverinn verði miklu betri þú ræður auðvitað alveg sjálfur hvort þú gerir eitthvað af þessu :)

Re: Til Reynirs

Posted: May 2nd, 2013, 10:06 pm
by reyniraron
Patron7 wrote:Þú hefur tekið eftir því að RAMCraft playerar fækka stöðugt! Til þess að gera serverinn betri þá myndi ég byrja á því að eyða öllum worldunum nema einu svo white-lista serverinn meðan þú eða einhver annar gerir flott spawn það væri cool að hafa plotme portal og survival portal. Svo á auðvitað ekki að vera hægt að griefa spawn. Það á ekki að vera hægt að tpa einhverja sem eru í hunger games eða einhverju öðru minigame. Með þessu held ég að serverinn verði miklu betri þú ræður auðvitað alveg sjálfur hvort þú gerir eitthvað af þessu :)
Ég þarf að vera með SG worlds, PvP world og þannig. Ég whitelista alltaf þegar það er spawn bygging í gangi. Ég er ekki með PlotMe og ekki survival. Það ER EKKI HÆGT að griefa spawn nema maður sé op og það er ekki hægt að koma í veg fyrir SG eða annara mini game-a teleportation.

Re: Til Reynirs

Posted: May 2nd, 2013, 11:12 pm
by xovius
reyniraron wrote:
Patron7 wrote:Þú hefur tekið eftir því að RAMCraft playerar fækka stöðugt! Til þess að gera serverinn betri þá myndi ég byrja á því að eyða öllum worldunum nema einu svo white-lista serverinn meðan þú eða einhver annar gerir flott spawn það væri cool að hafa plotme portal og survival portal. Svo á auðvitað ekki að vera hægt að griefa spawn. Það á ekki að vera hægt að tpa einhverja sem eru í hunger games eða einhverju öðru minigame. Með þessu held ég að serverinn verði miklu betri þú ræður auðvitað alveg sjálfur hvort þú gerir eitthvað af þessu :)
Ég þarf að vera með SG worlds, PvP world og þannig. Ég whitelista alltaf þegar það er spawn bygging í gangi. Ég er ekki með PlotMe og ekki survival. Það ER EKKI HÆGT að griefa spawn nema maður sé op og það er ekki hægt að koma í veg fyrir SG eða annara mini game-a teleportation.
Það er víst hægt að koma í veg fyrir teleportation í mini games. Mörg minigame plugin eru með þann feature og ef þau eru það ekki geturðu gert það með worldguard ;)

Re: Til Reynirs

Posted: May 3rd, 2013, 4:00 pm
by reyniraron
xovius wrote:
reyniraron wrote:
Patron7 wrote:Þú hefur tekið eftir því að RAMCraft playerar fækka stöðugt! Til þess að gera serverinn betri þá myndi ég byrja á því að eyða öllum worldunum nema einu svo white-lista serverinn meðan þú eða einhver annar gerir flott spawn það væri cool að hafa plotme portal og survival portal. Svo á auðvitað ekki að vera hægt að griefa spawn. Það á ekki að vera hægt að tpa einhverja sem eru í hunger games eða einhverju öðru minigame. Með þessu held ég að serverinn verði miklu betri þú ræður auðvitað alveg sjálfur hvort þú gerir eitthvað af þessu :)
Ég þarf að vera með SG worlds, PvP world og þannig. Ég whitelista alltaf þegar það er spawn bygging í gangi. Ég er ekki með PlotMe og ekki survival. Það ER EKKI HÆGT að griefa spawn nema maður sé op og það er ekki hægt að koma í veg fyrir SG eða annara mini game-a teleportation.
Það er víst hægt að koma í veg fyrir teleportation í mini games. Mörg minigame plugin eru með þann feature og ef þau eru það ekki geturðu gert það með worldguard ;)
Sorry, ég er ekki WorldGuard expert, kann eiginlega bara að defina, redefinea og remove-a regions :?