Page 1 of 1

Down Town

Posted: April 17th, 2013, 6:05 pm
by Hafsteinnd
Jæja, held það sé kominn tími til að hefja framkvæmdir við down town, verður að vera með á hreinu hvað þú ert að gera og segja Verktaka eða hærri rönkuðum players hvað þú ætlar að gera áður en þú byrjar svo við höldum utan um þetta :D Ég og HinrikS erum nú djúpir í lestarkerfinu sem stefnir vel í þá áttina sem okkur langaði :)

Til að allir hafi á hreinu hvernig down town á að vera og hvað á að byggja:
[1]Enginn undantekning er frá reglu 9 í down town!
[2]Að sjálfsögðu verður þetta að vera modern :)
[3]Engar íbúðir. Hótel, gistihús, motel, hostel o.s.frv. er leyft.
[4]Endilega gera háar byggingar, ekkert skemmtilegra en að hafa háar byggingar í down town.
[5]Munið eftir gangstéttum og vegum :)
[6]Kaffisjoppur, túristabúðir, bíó, leikhús, búðir o.s.frv. er leyft.

Endilega að nota google til að fá innblástur!

Re: Down Town

Posted: April 17th, 2013, 7:21 pm
by retro
Verður gaman að sjá þetta í framkvæmd, endilega komið þessu í verk! Væri gaman að sjá svona 10-20 skyscrapers með svona útsýnis garði og öllum pakkanum.