Page 1 of 4

Nýtt map

Posted: April 1st, 2013, 10:47 am
by oldrat
Serverinn er niðri núna vegna þess að hann er að teikna nýtt map, sem byggt er á Reykjavík. Eins og er hann að breyta hæðarkorti frá Landmælingum Íslands í Minecraft map. Næsta skref eftir því er að teikna götur og hús og fl út frá Open Streetmap gögnum, hæðir á húsum verða þó rangar, en verður hægt að laga handvirkt.

Re: Nýtt map

Posted: April 1st, 2013, 11:20 am
by leFluffed
O_o

Re: Nýtt map

Posted: April 1st, 2013, 7:21 pm
by oldrat
sýnist það muni taka 4 daga bara að klára landslagið, 9216x9216 blockir að flatarmáli

Re: Nýtt map

Posted: April 5th, 2013, 4:35 pm
by oldrat
hæðarkortið komið, reyni að halda servernum uppi þar til ég er búinn að teikna götur og hús.

Re: Nýtt map

Posted: April 6th, 2013, 12:58 am
by oldrat
verð víst að laga sjóinn, svo þetta virki rétt ;-)

Re: Nýtt map

Posted: April 7th, 2013, 10:12 am
by Gussi
Holy crap djöfulsins snilld, ég var akkurat að pæla í að gera eitthvað svipað eftir að LMÍ gáfu gögnin sín, ég sótti þau en fór ekkert lengra en það :p

Í hvaða hlutföllum er þetta? Given að 1 block = 1 cubic meter, líklega 1:1 eða nálægt því...

Er einhver sjéns að þú munir generate'a ísland, þá auðvitað ekki í 1:1 :P

Og ætlaru að skella upp dynmap eða einhverju álíka?

Re: Nýtt map

Posted: April 7th, 2013, 12:35 pm
by stebbiaas
Gussi wrote:Holy crap djöfulsins snilld, ég var akkurat að pæla í að gera eitthvað svipað eftir að LMÍ gáfu gögnin sín, ég sótti þau en fór ekkert lengra en það :p

Í hvaða hlutföllum er þetta? Given að 1 block = 1 cubic meter, líklega 1:1 eða nálægt því...

Er einhver sjéns að þú munir generate'a ísland, þá auðvitað ekki í 1:1 :P

Og ætlaru að skella upp dynmap eða einhverju álíka?

Við sem erum með Viking erum að gera map af Íslandi, en ekki með húsunum... erum samt með nett fjöll og jökkla :P
Ef ég væri þú oldrat, þá væri bæsta skref að gera Ísland :)

Re: Nýtt map

Posted: April 7th, 2013, 1:01 pm
by Binni
Awesome, á síðan ekki að henda scriptunum sem þú notaðir til að converta mappinu á github eða eitthvað? :D

stebbiaas, ef hann myndi generate'a map af öllu íslandi þar sem einn fermetri = einn block, þá yrði mappið allavega 10TB :p

Re: Nýtt map

Posted: April 7th, 2013, 6:50 pm
by stebbiaas
Binni wrote:Awesome, á síðan ekki að henda scriptunum sem þú notaðir til að converta mappinu á github eða eitthvað? :D

stebbiaas, ef hann myndi generate'a map af öllu íslandi þar sem einn fermetri = einn block, þá yrði mappið allavega 10TB :p
Jan, mappid okkar tekur mjög mikið pláss :P

Re: Nýtt map

Posted: April 7th, 2013, 9:33 pm
by HarriOrri
stebbiaas wrote:
Binni wrote:Awesome, á síðan ekki að henda scriptunum sem þú notaðir til að converta mappinu á github eða eitthvað? :D

stebbiaas, ef hann myndi generate'a map af öllu íslandi þar sem einn fermetri = einn block, þá yrði mappið allavega 10TB :p
Jan, mappid okkar tekur mjög mikið pláss :P
Segjum miðað við að hann geri square map af Íslandi, allt Ísland + sjórinn þar. Það er um 520km á breidd og 350km á hæð/lengd eða 520,000 metrar * 350,000 metrar = 520k og 350k blocks... eða 182,000,000,000 blocks að flatarmáli (Með sjó miðað við squared map) og hver chunk er 256 blocks að flatarmáli svo þetta væru 710,937,500 chunks.

Eftir að hafa leitað á netinu fann ég út að meðal stærð á chunk sem er bara block data er um 6 Kílóbyte svo mappið allt væri 4,265,625,000 Kílóbæt eða 4,265,625 Megabyte og svo 4,265 Gígabyte eða um 4.3 Terabyte. Það er samt bara block data þ.e.a.s world generated. Svo eru eftir allar kistur sem geyma taka sitt pláss (Geyma 3,456 blocks max) og fleira.

Svo að generate'a Ísland í 1:1 scale er eiginlega ómögulegt

Meðaltal af chunks sem eru í notkun, ekki bara block info er hinsvegar 15 Kílóbyte hvert chunk svo þá endar þetta í 11.1 Terabyte. (Kistur, furnace, redstone og etc sem geymir upplýsingar)