Hugmyndir & óskalisti & Fleira

retro
Posts: 89
Joined: March 19th, 2013, 3:54 pm

Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Post by retro »

Hér ætla ég að opna fyrir umræðuna um hugmyndir og bætingar sem þið viljið sjá.


Sem komið er frá ykkur hugmyndum:
  • Láta Moartex sem server texture pack
    /back & afk command
    Grief plugin
    Craftbook
Uppfært þann 2.4.2013
User avatar
IcelandGold
Posts: 733
Joined: November 4th, 2012, 8:20 pm
Location: Eggilsstöðum sími: 8971265 Call me

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Post by IcelandGold »

retro wrote:Hér ætla ég að opna fyrir umræðuna um hugmyndir og bætingar sem þið viljið sjá.


Hugmyndir:
  • Láta Moartex sem server texture pack
    /back & afk command
    Grief plugin
Uppfært þann 22.3.2013
Látta moartex sem server rexture pack!!!
Mess with the best, Die like the rest
vidvid8 wrote:lol eg atti ekki heima i london eda einland
Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Post by Hafsteinnd »

Uppfært 26.03.13
/Speed - Breytir hraða flugsins, væri mjög hentugt þegar maður ætlar að ferðast aðeins lengra
/Ignore - Ef einhver fer í pirrurnar væri hægt með þessu commandi að hunsa viðkomandi
/Seen - Gefur spilurum smá info um spilara, svo sem hvort hann sé afk, bannaður eða hve langt er síðan spilari hefur komið inná og ef spilari er inn á er hægt að sjá hve lengi hann hefur verið inn á
/Enderchest - Einfalt command, gerir spilurum kleift að hafa enderchest alltaf reiðubúna
/Clearinventory - Segir sig hálfpartinn sjálft
/Tpahere - Alveg eins og /Tpa nema þá ertu að spyrja viðkomandi spilara hvort hann vilji koma til þín


Leyfa smiðum og hærri rönkuðum players að fá aðgang af /hk tool eða /co inspect eða hvað það sem þú ætlar að nota, ástæðan fyrir því væri einfaldlega að það væri gaman að sjá hver á hvaða byggingar og ef einhver skemmir er hægt að sinna forvitninni strax :P

Skipta út /tp fyrir /tpa, með tpa getur viðkomandi sem þú tpa'ar stjórnað því hvort hann leyfir þér að koma með /tpaccept eða /tpdeny. Þetta er betra en /tp því þá getur einhver komið að trufla þig viljandi eða eitthvað álíka.

Taka rain af í config, kallar bara á lagg og frekar pirrandi :P

Setja LWC plugin inn, hann gerir spilurum kleift að læsa sínum eigin hlutum.

Þarf að fara að skella inn grief plugin, er farinn að sjá skemmdir hér og þar.

Fá einhvern flottan bann plugin.

Hiklaust að leyfa Smiðum að fá essentials.protect.damage.fall, frekar pirrandi þegar maður missir gamemode þegar maður loggar út, kemur svo aftur inn og dettur og harkalega. Það væri líka hægt að setja serverinn á god mode (/god).

Hafa commandblock við /warp Modern. Myndir svo setja í Commandblockin: toggledownfall. Ástæðan er sú að þótt maður tekur rain af í config eru droparnir eftir við jörðina. Þá gæti hver sem er bara smellt á takka og tekið regndropana af :)
Last edited by Hafsteinnd on March 26th, 2013, 9:58 am, edited 10 times in total.
User avatar
IcelandGold
Posts: 733
Joined: November 4th, 2012, 8:20 pm
Location: Eggilsstöðum sími: 8971265 Call me

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Post by IcelandGold »

Skipta út /tp fyrir /tpa, með tpa getur viðkomandi sem þú tpa'ar stjórnað því hvort hann leyfir þér að koma með /tpaccept eða /tpdeny. Þetta er betra en /tp því þá getur einhver komið að trufla þig viljandi eða eitthvað álíka.: ég segi að það egi að vera tp

Taka rain af í config, kallar bara á lagg og frekar pirrandi :gott
Mess with the best, Die like the rest
vidvid8 wrote:lol eg atti ekki heima i london eda einland
Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Post by Hafsteinnd »

Ekki tp, það er admin command. Hinum ætti að duga /tpa. Sumir vilja vera í friði og ætti að leyfa þeim það.
User avatar
xovius
Posts: 242
Joined: July 7th, 2011, 8:18 pm

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Post by xovius »

Þú þarft CoreProtect eða eitthvað sambærilegt. Það gæti einhver komið inná og rústað öllu á nokkrum sek með nodus og þá væri allt farið. Líka auto-backup plugin. Mæli með RemoteToolKit, það restartar servernum, bakkar upp og ýmislegt sjálfkrafa. Heldur honum gangandi mikið betur.
Image
Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Post by Hafsteinnd »

xovius wrote:Þú þarft CoreProtect eða eitthvað sambærilegt. Það gæti einhver komið inná og rústað öllu á nokkrum sek með nodus og þá væri allt farið. Líka auto-backup plugin. Mæli með RemoteToolKit, það restartar servernum, bakkar upp og ýmislegt sjálfkrafa. Heldur honum gangandi mikið betur.
Mæli meira með HawkEye sem grief plugin, alla vega með minni reynslu af hvorum hef ég meira gaman af HawkEye.
User avatar
IcelandGold
Posts: 733
Joined: November 4th, 2012, 8:20 pm
Location: Eggilsstöðum sími: 8971265 Call me

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Post by IcelandGold »

Hafsteinnd wrote:
xovius wrote:Þú þarft CoreProtect eða eitthvað sambærilegt. Það gæti einhver komið inná og rústað öllu á nokkrum sek með nodus og þá væri allt farið. Líka auto-backup plugin. Mæli með RemoteToolKit, það restartar servernum, bakkar upp og ýmislegt sjálfkrafa. Heldur honum gangandi mikið betur.
Mæli meira með HawkEye sem grief plugin, alla vega með minni reynslu af hvorum hef ég meira gaman af HawkEye.
Ég mæli með coreprotect
Mess with the best, Die like the rest
vidvid8 wrote:lol eg atti ekki heima i london eda einland
Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Post by Hafsteinnd »

IcelandGold wrote:
Hafsteinnd wrote:
xovius wrote:Þú þarft CoreProtect eða eitthvað sambærilegt. Það gæti einhver komið inná og rústað öllu á nokkrum sek með nodus og þá væri allt farið. Líka auto-backup plugin. Mæli með RemoteToolKit, það restartar servernum, bakkar upp og ýmislegt sjálfkrafa. Heldur honum gangandi mikið betur.
Mæli meira með HawkEye sem grief plugin, alla vega með minni reynslu af hvorum hef ég meira gaman af HawkEye.
Ég mæli með coreprotect
Kynntu þér HawkEye :D
User avatar
IcelandGold
Posts: 733
Joined: November 4th, 2012, 8:20 pm
Location: Eggilsstöðum sími: 8971265 Call me

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Post by IcelandGold »

Hef ekki notað það áður svo það er ástæðan.
Mess with the best, Die like the rest
vidvid8 wrote:lol eg atti ekki heima i london eda einland
Post Reply

Return to “kubbaverold.minecraft.is”